Stofna þjónustuaðila

Stofnun þjónustuaðila

Stofnun þjónustuaðila er gerð með því að senda beiðni á hluthafaskra@hluthafaskra.is með eftirfarandi upplýsingum.

·         Kennitölu þjónustuaðila.

·         Kennitölum starfsmanna þjónustuaðila.

Að því loknu geta allir starfsmenn þjónustuaðila skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og valið þjónustuaðilann sinn.