/
Þróun hlutafjár

Þróun hlutafjár

Hluthafaskrá sér um að skrá niður allar færslur sem verða á hlutafénu.

Þróun hlutafjár er raðað eftir dagsetningum færslanna og þá er nýjasta færslan efst.

 

Eyða færslum

Hægt er að eyða færslum í þróun hlutafjár og við það breytist hluthafaskráin. Færslu er eytt með því að smella á ruslafötuna hægra megin við skýringuna.

ATH! Einungis er hægt að eyða nýjustu færslunni hverju sinni. Þannig er ekki hægt að eyða eldri færslum nema eyða nýjustu fyrst og svo koll af kolli.

 

Aðgerðir sem eru ekki skráðar í þróun hlutafjár

Eftirfarandi aðgerðir eru ekki breytingar á hlutafé og vistast því ekki í þróun hlutafjár:

  • Arðgreiðslur

  • Hlutafjármiðar

  • Breytingar á notendum eða aðgangi bókara.

  • Skráning veflykils

  • Breytingar á áskriftum.

 

Related content

Hækka hlutafé
Hækka hlutafé
More like this
Stofnun hluthafaskrár
Stofnun hluthafaskrár
More like this
Hlutafjármiðar
Hlutafjármiðar
More like this
Innskráning og notendur
Innskráning og notendur
Read with this
Hluthafaskrá
Hluthafaskrá
More like this
Lækka hlutafé
Lækka hlutafé
Read with this