Setja inn fylgiskjöl

Einfalt er að setja inn fylgiskjöl þegar verið er að vinna í aðgerðunum Flokka hluta, Breyta hlutafé og Eigendaskipti. Undir þessum aðgerðum er hægt að setja inn fylgiskjöl samhliða því þegar verið er að vinna í þeim