Keldan markaðir

Keldan markaðir er vefur og app sem veitir viðskiptavinum aðgang að rauntímagögnum frá Kauphöllinni.

Vefurinn er sérstaklega hannaður fyrir fjárfesta og þá sem þurfa meiri og betri upplýsingar en þær sem eru í boði á opnum vef Keldunnar. Á vefnum eru allar upplýsingar í rauntíma.

Hér má sækja um aðgang að https://keldan.is/Keldan-Markadir


Notendahandbók