Bonds

BondsCalc

Útreikningar á ávöxtunarkröfu, núvirði og binditíma miðað við ýmiskonar forsendur. Grunnforsendur koma frá NASDAQ OMX Iceland en notendur geta valið ýmsar útfærslur af útreikningum sem miða við aðrar uppgefnar forsendur.

Upplýsingar um síðasta og næsta viðskiptadag þannig að hægt sé að reikna miðað við uppgjörsdag skuldabréfa. Reiknar ávöxtunarkröfu, núvirði og binditíma fyrir Íbúðabréf (HFF150224, HFF150434 og HFF150644). 

Föll og runur

NafnLýsing
AfallnirVextir

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt. Upphæðin miðast við næsta uppgjörsdag.

AfallnirVextirD

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga miðað við gefna dagsetningu. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

AfallnirVextirDC

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga miðað við gefna dagsetningu og tilgreinda vexti (e. Coupon rate) bréfs. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

Avoxtun

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Fallið miðar við uppgjörsdag í dag

AvoxtunD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

AvoxtunDC

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð, tilgreinda vexti og uppgjörsdagsetningu.

AvoxtunDirty

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyDC

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð og tilgreinda vexti.

AvoxtunDirtyV

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyVD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Hentugt er að nota fallið ef reikna á ávöxtunarkröfu verðtryggðs bréfs lengra en mánuð fram í tímann m.v. tiltekna verðbólguspá í stað þess að nota síðasta birta vísitölugildi.

AvoxtunV

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunVD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

Binditimi

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BinditimiD

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BinditimiDC

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og tilgreinda vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunkt

Skilar breytingu (absolut lækkun)á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunktD

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins uppgjörsdags.

BreytingPrPunktDC

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%), m.v. tilgreinda vexti (e.Coupon rate) bréfs. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins uppgjörsdags.

BreytingPrPunktV

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunktVD

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp. Viðskeytið V þýðir að allir vísitöluútreikningar miðast við þá vísitölu sem notandi gefur upp. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

CashFlowGreiðsla höfuðstóls. Einnig er til CashFlow2 sem tekur ávöxtunarkröfu sem inntak
CashFlow2

Heildargreiðsluflæði skuldabréfs, þ.e. bæði afborganir og greiðsla höfuðstóls sem falla til eftir dagsetningu sem notandi gefur upp. Er frábrugðið CashFlow að þessi útgáfa tekur inn ávöxtunarkröfu. Cashflow from a bond, e.g. both coupon payments and payment on principal that are due after date. Differs from CashFlow that this version takes the yield as a parameter

CashFlowD

Heildargreiðsluflæði skuldabréfs, þ.e. bæði afborganir og greiðsla höfuðstóls sem falla til eftir dagsetningu sem notandi gefur upp. Cashflow from a bond, e.g. both coupon payments and payment on principal that are due after date.

DirtyToQuoteD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteDC

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð, m.v. tilgreinda vexti (e. coupon rate) á bréfinu. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteNoRoundingD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteVD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

Eftirstodvar

Fall sem skilar eftirstöðvum skuldabréfs að nafnvirði 100. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

EftirstodvarD

Fall sem skilar eftirstöðvum skuldabréfs að nafnvirði 100 miðað við gefna dagsetningu. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

ErBankadagur

Bankadagur segir til um hvort viðskiptabankar séu opnir fyrir viðskipti. Skilar "True" eða "False"

ErVidskiptadagur

Viðskiptadagur segir til um hvort Kauphöll Íslands sé opin fyrir viðskipti. Skilar "True" eða "False"

FjoldiVaxtadaga

Fjöldi vaxtadaga frá síðustu vaxtagreiðslu skuldabréfsins. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

FjoldiVaxtadagaD

Fjöldi vaxtadaga frá síðustu vaxtagreiðslu skuldabréfsins. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

FyrriBankadagurSkilar fyrri uppgjörsdegi miðað við gefna dagsetningu
FyrriVidskiptadagurSkilar fyrri viðskiptadegi miðað við gefna dagsetningu
IndexAdjustmentsDD

Returns the index adjustments for a given bond between two dates. The index adjustments are per 100 kr. principal

InterestPaymentsDD

Returns the interest payments for a given bond between two dates. The interest payments are per 100 kr. principal

IsSettlementDateReturns true if the given date is a valid settlement date, else it returns false
LeidretturBinditimi

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiD

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiDC

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og tilgreinda vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags.

LeidretturBinditimiV

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiVD

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

NaestiBankadagurSkilar næsta bankadegi miðað við gefna dagsetningu
NaestiUppgjorsdagurSkilar uppgjörsdegi miðað við gefna viðskipta dagsetningu
NaestiUppgjorsdagur_newSkilar uppgjörsdegi fyrir gefinn viðskiptadag miðað við t+2
NaestiVidskiptadagurSkilar næsta viðskiptadegi miðað við gefna dagsetningu
NPVSkilar núvirði bréfs (Net Present Value) fyrir gefna ávöxtunarkröfu.
NPVD

Skilar núvirði bréfs (Net Present Value) fyrir gefna ávöxtunarkröfu. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

Nuvirdi

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiD

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDC

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og gefna vexti (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands.

NuvirdiDirty

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiDirtyD

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDirtyDC

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDirtyV

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiDirtyVD

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Hentugt er að nota fallið ef reikna á verðtryggt bréf lengra en mánuð fram í tímann m.v. tiltekna verðbólguspá í stað þess að nota síðasta birta vísitölugildi.

NuvirdiV

Fall sem reiknar núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiVD

Fall sem reiknar núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

PreviousSettlementDateReturns the previous settlement date for a given day
PrincipalPaymentsDD

Returns the principal payments for a given bond between two dates. The principal payments are per 100 kr. principal

QuotePrice

Skilar markaðsverði bréfs ("clean" eða "dirty" eftir því sem við á) miðað við gefna ávöxtunarkröfu.

QuotePriceD

Skilar markaðsverði bréfs ("clean" eða "dirty" eftir því sem við á) miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

QuoteToDirtyD

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyDC

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð, m.v. tilgreinda vexti (e. Coupon rate) bréfs. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyNoRoundingD

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyVD

Breytir viðskiptaverði yfir í dirty verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni

TotalPaymentsDD

Returns the total payments for a given bond between two dates. The total payments are per 100 kr. principal. For bonds with no closingprice (no trades have been made), the corresponding par value is used instead.

Verdbaetur

Skilar verðbótum sem eru komnar á eftirstöðvar og áfallna vexti bréfsins. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

VerdbaeturDSkilar verðbótum sem eru komnar á eftirstöðvar og áfallna vexti bréfsins.

NasdaqOMXIndex

Föll og runur fyrir skuldabréfavísitölur. 

Föll og runur

NafnLýsing
IcexIndexesDDReturns values for all indices for a given period
IndexDiff12MonthsReturns the value indicating the change over the last 12 months for an index
IndexDiff12MonthsDReturns the value indicating the change over the last 12 months for an index
IndexDiff12MonthsPercentReturns the percentage change over the last 12 months for an index
IndexDiffTodayReturns the value indicating the change from a previous day for an index
IndexDiffTodayDReturns the value indicating the change from a previous day for an index for a given day
IndexDiffTodayPercentReturns the percentage change today for an index
IndexDiffYearReturns the nominal value indicating the change from the beginning of the year for an index
IndexDiffYearDReturns the value indicating the change from the beginning of the year for an index for a given day
IndexDiffYearPercentReturns the percentage change this year for an index
IndexHighValueReturns the high value today for an index
IndexListReturns the names, nationalnames and shortnames of all indices
IndexLowValueReturns the low value today for an index
IndexNameReturns the national name of the Index
IndexNamesReturns a list of all available indices with their current value and differences
IndexOpenValue

Returns the open value today for an index

IndexSeriesDDReturns all records of a given index for a given period
IndexSymbolsReturns all symbols for a given index
IndexSymbolWeightDReturns the weight of a given symbol in a given Index for a given date. Data collection started on the 1st of february 2012
IndexTurnoverReturns the current accumulated turnover for a given index
IndexTurnoverDReturns the accumulated turnover for a given index for a given day
IndexUpdatedReturns the date and time for the last update of an index
IndexUpdatedDReturns the date and time for the last update of an index before or on a given day
IndexValueReturns the value for an index
IndexValueDReturns the value for an index for a given day

BondsInfo

Upplýsingar um forsendur skuldabréfa. 

Föll og runur

NafnLýsing
BasePointSpreadReturns the premium on a bond

BondDefinitionCurrent

Lists the definition of the bonds that are currently actively registered on the Icelandic market.

BondDefinitionD

Returns definitions for bonds with listed date before the given value date and traded through date is after the give value date

BondDefinitionSDefinition of a bond
CouponFrequencyReturns the coupon frequency for a given bond
CouponRate2Returns the coupon rate for a given bond
DagaRegla

Skilar dagareglu sem fylgt er við vaxtaútreikning á viðkomandi skuldabréfi. Möguleg gildi eru x30_e_360, act_360, act_act

DateOfIssueReturns the date of issue for a given bond
InstallmentFrequency

Returns the COUPON frequency of the given bond. Payments per year. The stock exchange discontinued updating the installment frequency and to be backwards compatible we now return the coupon frequency instead of deleting the function

MaturityDate2Returns the maturity date for a given symbol
MinVolumeReturns the minimum trading volume for a given symbol
NextPaymentDateReturns the next coupon date for a bond
NextPaymentDateDReturns next payment date after given date for a given bond
OutstandingAmountReturns outstanding amount for a given symbol
ReferenceIndexValueGrunnvísitala verðtryggðra skuldabréfa. Fyrir óverðtryggð skuldabréf er skilað 0

BondsYields

Upplýsingar um ávöxtunarkröfu skuldabréfa miðað við viðskipti í NASDAQ OMX Iceland.

Rauntímaupplýsingar og söguleg gögn sem sýna ávöxtunarkröfu í dagslok og upphafi dags, út frá hagstæðasta kaup- og sölutilboði, lægstu og hæstu ávöxtunarkröfu o.fl.


Föll og runur

NafnLýsing
AskYieldReturns the best Ask Yield for a given symbol
AskYieldDReturns the best Ask Yield for a given symbol for a given day
BidYieldReturns the best bid yield for a given symbol
BidYieldDReturns the best bid yield for a given symbol for a given day
BondsClosingInfoReturns bonds closing information for a given symbol and period
BondsClosingInfoDReturns the bonds closing information for all companies for a given day
HighYieldReturns the highest trade yield during a business day
HighYieldD

Returns the highest trade yield during a business day or day interval. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastDirtyPriceReturns the dirty price according to last trade price, for a given symbol
LastDirtyPriceD

Returns the dirty price according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastDurationReturns the duration according to last trade price, for a given symbol
LastDurationD

Returns the duration according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastValuePerBasePointReturns the value per base point according to last trade price, for a given symbol
LastValuePerBasePointD

Returns the value per base point according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastYield

Returns the Yield of the last price for a given symbol according the the stock exchange. This last price is not calculated the same way as NASDAQ OMX Iceland calculates official closing prices.

LastYieldD

Returns the Yield of the last price for a given Symbol for a given day. This last price is calculated the same way as NASDAQ OMX Iceland calculates official closing prices.

LowYieldReturns the lowest trade yield during a business day or day interval
LowYieldDReturns the lowest trade yield during a business day or day interval
OpeningYieldReturns the trade opening yield for a given symbol
OpeningYieldD

Returns the trade opening yield for a given symbol for a given day. Returns #VALUE if no trading occurred during the opening

PointChange12M

Returns the difference of the yield 12 months ago and the yield today, multiplied by 10.000

PointChange4Weeks

Returns the difference of the yield 4 weeks ago and the yield today, multiplied by 10.000

PointChange7DaysReturns the difference of the yield 7 days ago and the yield today, multiplied by 10.000
PointChangeThisYear

Returns the difference of the yield in the beginning of this year and the yield today, multiplied by 10.000

Yield12MReturns the yield 12 months ago for a given symbol
Yield4WeeksReturns the yield 4 weeks ago for a given symbol
Yield7DaysReturns the yield 7 days ago for a given symbol
YieldThisYearReturns the yield in the beginning of this year for a given symbol

NasdaqOMXPrices

Upplýsingar um rauntímaviðskipti í Nordic Exchange með beinni tengingu við INET viðskiptakerfið. Öll ný viðskipti og tilboð skráð en aðeins viðskipti sem mæta skilyrðum um „trading lot“ og tegund eru verðmyndandi.

Ef engin viðskipti finnast fyrir viðkomandi félag á yfirstandandi viðskiptadegi (eða ef spurt er um verð á degi sem ekki er viðskiptadagur) birtast verðupplýsingar sjálfkrafa frá ClosingPrices þjónustunni.

Þetta tryggir að notendur fá alltaf  nýjustu og bestu upplýsingar sem möguleiki er á. Þessa þjónustu skal nota ef vinna á með nýjustu upplýsingar hverju sinni en ekki fyrir sögulega greiningu. 

Föll og runur

Nafn
Lýsing
AskPriceReturns the best ask price for a given symbol
AskQuantityReturns the quantity of the current best ask for a given symbol
BidPriceReturns the best bid price for a given symbol.
BidQuantityReturns the quantity of the current best bid for a given symbol
CurrentMarketValueReturns the current marketvalue for a given symbol
High12MonthsReturns the highest price traded in the last 12 months for a given symbol
High12MonthsDateReturns the date at which the highest traded price occurred in the past 12 months.
High4WeeksReturns the highest price traded in the last four weeks for a given symbol
High7DaysReturns the highest price traded in the last 7 days for a given symbol
HighDDReturns the highest price traded in a given period for a given symbol
HighPriceReturns the highest trade price during a business day. If no trade price is found then the latest closing high paid price is returned
HighThisYearReturns the highest price traded in this year for a given symbol
LastPaidDReturns the last paid price on a given day for a given symbol. The function only considers trades that update last price
LastPriceReturns the last priceforming trade price for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is returned
LastPriceDReturns the last priceforming trade price for a given symbol and day. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is returned
LastPriceTradeTimeReturns the date and time of the last priceforming trade for a given symbol. If last trade was not today, only the date is returned.
LastTradeDateDReturns the trade date where the last trade happened for a given symbol on or before the given date.
LastTradePriceReturns the last trade price for a given symbol.
Low12MonthsReturns the lowest price traded in the last 12 months for a given symbol
Low12MonthsDateReturns the date at which the lowest traded price occurred in the past 12 months.
Low4WeeksReturns the lowest price traded in the last four weeks for a given symbol
Low7DaysReturns the lowest price traded in the last 7 days for a given symbol
LowDDReturns the lowest price traded in a given period for a given symbol
LowPriceReturns the lowest trade price during a business day. If no trade price is found then the latest closing low paid price is returned
LowThisYearReturns the lowest price traded in this year for a given symbol
MarketCapDReturns the total market value for a given symbol and day. Outstanding shares are exclusive of shares held by the company itself. The closingprice for the given day is used as price.
NetChange12MonthsReturns the net price change in the last 12 months for a given symbol
NetChange3MonthsReturns the net price change in the last 3 months for a given symbol
NetChange4WeeksReturns the net price change in the last four weeks for a given symbol
NetChange7DaysReturns the net price change in the last 7 days for a given symbol
NetChangeThisYearReturns the net price change (nominal) this year for a given symbol
NetChangeTodayReturns the net price change within the current day for a given symbol
NordicAskPriceReturns the latest ask price for a given stock symbol. Applies to all NASDAQ Nordic exchanges
NordicAskQuantityReturn the latest ask quantity for a given symbol. Applies to all NASDAQ Nordic symbols.
NordicBidPriceReturns the latest bid price for a given symbol. Applies to all NASDAQ Nordic exchanges.
NordicBidQuantityReturn the latest bid quantity for a given stock symbol. Applies to all NASDAQ Nordic symbols.
NordicLastPriceReturns the last price forming trade price for a given symbol
NordicLastPriceDReturns the latest price forming price for a given symbol on or before the given trade date.
NordicTurnoverTodayReturns the turnover (in trading currency) today for a given symbol.
NordicVolumeTodayReturns the volume in shares today
NumberOfTradesTotalReturns the total number of trades in Saxess today for a given symbol.
OpeningPriceReturns the opening trade price during a business day. If no trade price is found then NULL is returned
PerChangeCorrected30DaysReturns the percentage change in price between closing price 30 days ago and the latest price. Price used is the adjusted price for corporate actions. Calculating 30 days: Current date - 30 days, if the earlier date is a holiday then we use the latest date before that.
PerChangeCorrected7DaysReturns the percentage change in price between closing price 7 days ago and the latest price. Price used is the adjusted price for corporate actions. Calculating 7 days: Current date - 7 days, if the earlier date is a holiday then we use the latest date before that.
PerChangeCorrectedYTDReturns the percentage change in price YTD. Price used is the adjusted price for corporate actions.
Price4WeeksReturns the price 4 weeks ago for a given symbol
TotalAskOrdersReturns the total volume on the ask side of the book at a given time for a given symbol
TotalBidOrdersReturns the total volume on the bid side of the book at a given time for a given symbol
TradableAbsReturnDDReturns the absolute price change including dividends or interest payments for a given tradable between two dates
TradablePerReturnDDReturns the percentage price change including dividends or interest payments for a given tradable between two dates
TradablePerReturnReinvestDDReturns the total return for a given bond between two dates where interest payments and index adjustments are reinvested.
TradeCount12MReturns the count of trades traded in the last 12 months for a given symbol
TradeCount4WeeksReturns the count of trades traded in the last 4 weeks for a given symbol
TradeCount7DaysReturns the count of trades traded in the last 7 days for a given symbol
TradeCountDDReturns the count of trades traded in a given period for a given symbol
TradeCountThisYearReturns the count of trades traded this year for a given symbol
TradeCountTodayReturns the total number of trades in Saxess today for a given symbol.
TradedAmountTotalReturns the total amount of trading in Saxess today for a given symbol.
ValueTraded12MReturns the total value traded in the last 12 months for a given symbol
ValueTraded4WeeksReturns the total value traded in the last 4 weeks for a given symbol
ValueTraded7DaysReturns the total value traded in the last 7 days for a given symbol
ValueTradedDDReturns the total value traded in a given period for a given symbol
ValueTradedOnExchangeDDReturns volume * price for a given date period and a given symbol. Includes only trades executed on the exchange.
ValueTradedThisYearReturns the total value traded in this year for a given symbol
ValueTradedTodayReturns the total value of trading (eligible for last price updates) today for a given symbol.
ValueTradedTodayMReturns the total value of trading today for a given market symbol
ValueTradeReportsDDReturns volume * price for a given date period. Includes only trade reports and OTC trades (Trade class = Non Standard)
VolumeTraded12MReturns the total volume traded in the last 12 months for a given symbol
VolumeTraded4WeeksReturns the total volume traded in the last 4 weeks for a given symbol
VolumeTraded7DaysReturns the total volume traded in the last 7 days for a given symbol
VolumeTradedDDReturns the total volume traded in a given period for a given symbol
VolumeTradedOnExchangeDDReturns the total volume between two dates that was traded on the exchange. This does not include trades executed off the exchange and then reported.
VolumeTradedThisYearReturns the total volume traded in this year for a given symbol
VolumeTradedTodayReturns the total volume of trading in Saxess today for a given symbol.
VolumeTradeReportsDDReturns the total volume of trade reports and OTC trades between two dates that were reported to the exchange.
VwapAskReturns the volume weighted price on the ask side of the book at a given time for a given symbol
VwapBidReturns the volume weighted price on the bid side of the book at a given time for a given symbol
VwapReturns the intraday VWAP (volume weighted average price) for a given symbol

ClosingPrices

Upplýsingar um dagslokaverð í NASDAQ OMX Nordic Exchange. Ein ný færsla fyrir hvert skráð auðkenni fyrir hvern viðskiptadag. Alltaf skráð eða reiknað verð, hvort sem viðskipti áttu sér stað eða ekki.

Hægt er að fá upplýsingar um hvernig verð myndaðist og hversu gömul verðmyndunin er. Tímarunur leiðréttar með tilliti til arðs og jöfnunar.

Auk dagslokaverðs eru upplýsingar um hagstæðustu kaup- og sölutilboð, magn og verðmæti viðskipta, hæsta og lægsta verð, opnunarverð og fjölda viðskipta.

Föll og runur

Nafn
Lýsing
CAskReturns the closing best ask value for a given symbol for the latest business day
CAskDReturns the closing best ask value for a given symbol or orderbook for a given day
CBid

Returns the closing best bid value for a given symbol or orderbook for the latest business day

CBidDReturns the bid closing price for a given symbol or orderbook for a given day
ClosingPricesReturns closing prices for a given symbol and period
ClosingPricesDReturns the closing price record for all companies for a given day
CNumberOfSharesReturns the number of shares for a given symbol and the current day
CNumberOfSharesAVEDDReturns the average number of shares for a given symbol and period
CNumberOfSharesD

Returns the number of shares for a given symbol and day. If the day is not a business day - it returns the value from the next business day before.

CNumberOfTradesReturns total number of trades for a given symbol for the latest business day
CNumberOfTradesDReturns total number of trades for a given symbol for a given day
CNumberOfTradesDDReturns total number of trades for a given symbol for a given period
COfficialLastReturns the official closing price for a given symbol for the latest business day
COfficialLastAVEDDReturns the average official closing price for a given symbol for the given period
COfficialLastCorrectedReturns the corrected official closing price for a given symbol for the latest business day
COfficialLastCorrectedAVEDD

Returns the average corrected official closing price for a given symbol for the given period

COfficialLastCorrectedDReturns the corrected official closing price for a given symbol for a given day
COfficialLastDReturns the official closing price for a given symbol for a given day
COfficialLastDate

Returns the date of the source of the official closing price for a given symbol for the latest business day

COfficialLastDateD

Returns the date of the source of the official closing price for a given symbol for a given day

CPaidFirstReturns the opening price for a given symbol for the latest business day
CPaidFirstDReturns the opening price for a given symbol for a given day
CPaidHighReturns the highest paid price for a given symbol for the latest business day
CPaidHighDReturns the highest paid price for a given symbol for a given day
CPaidHighDDReturns the highest closing price for a given symbol and a given period
CPaidLast

Returns the closing price for a given symbol for the latest business day. This is NOT the official calculated and corrected price.

CPaidLastD

Returns the closing price for a given symbol for a given day. This is NOT the official calculated and corrected price.

CPaidLowReturns the lowest price paid for a given symbol for the latest business day
CPaidLowDReturns the lowest price paid for a given symbol for a given day
CPaidLowDDReturns the lowest closing price for a given symbol and a given period
CSpreadAVEDDReturns average spread for a given period
CTradedAmountReturns the total amount of trading for a given symbol for the latest business day
CTradedAmountAverageDDAverage traded amount for a given symbol and a given trading period
CTradedAmountDReturns the total amount of trading for a given symbol for a given day
CTradedAmountDDReturns the total amount of trading for a given symbol for a given period
CTurnoverVelocity

Returns turnover velocity for a given period. (CVolumeTradedTotalDD/CNumberOfSharesAVEDD)

CVolumeTradedReturns the total volume of trading for a given symbol for the latest business day
CVolumeTradedAverageDDAverage volume traded per day for a given instrument and a given date period
CVolumeTradedDReturns the total volume of trades for a given symbol for a given day
CVolumeTradedDDReturns the total volume of trades for a given symbol for a given period
OfficialLastDDReturns the closing prices for a given symbol over a given period
TradedAmountDGives the total amount traded for given day
USAdjustedClosingPriceD

Experimental: Returns the adjusted closing price for a given symbol on a given trading date

USClosingPriceDExperimental: Returns the closing price for a given symbol on a given date
USHighPriceDExperimental: Returns the high price for a given symbol on a given trading date
USLowPriceDExperimental: Returns the lowest price for a given symbol on a given trading date
USOpenPriceDExperimental: Returns the opening price for a given symbol on a given trading date
USTickersExperimental: Returns a list of US tickers that are available in the system
USVolumeDExperimental: Returns the trading volume for a given symbol on a given trading date
Example sheets

BondsCalc- BondsInfo

BondsCalc - BondsInfo.xlsx

BondsIndex

BondsIndex.xlsx

BondsYields

BondsYield.xlsx

ClosingPrices

ClosingPrices.xlsx 

NasdaqOMXPrices

NasdaqOMXPrices.xlsx