/
Undanþágur

Undanþágur

Í kerfinu er hægt að skilgreina undanþágu fyrir hvern viðskiptavin. Þá virkni er hægt að nálgast frá yfirlitssíðu viðskiptavinar, undir “Undanþágur” flipanum.

Frá þeirri síðu er hægt að sjá hvaða undanþágur viðskiptavinur hefur nú þegar hlotið.

 

Ný undanþága

Til þess að búa til nýja undanþágu þarf að smella á “Ný undanþága” sem er upp í hægra horni frá yfirlitssíðu. Þar er hægt að tilgreina auðkenni bréfs fyrir hvern verðbréfaflokk sem viðskiptavinur hlýtur undanþágu fyrir.

 

Undanþágur á PDF formi

Hægt er að taka undanþágu út á PDF formi. Það er gert með því að smella á “PDF” takkann frá yfirlitssíðu undanþága.

 

Related content

Umsjón undanþága
Umsjón undanþága
More like this
Hvernig leitum við
Hvernig leitum við
More like this
Umsjónarmaður notenda (User creator)
Umsjónarmaður notenda (User creator)
More like this
Notendahjálp
Notendahjálp
More like this
Senda póst úr Hluthafaskrá
Senda póst úr Hluthafaskrá
More like this
Upphafssíða
Upphafssíða
More like this