/
Notendahjálp

Notendahjálp

 

Hér má finna lausnir við algengum vandamálum.

Vinsamlegast hafið samband við help@kodi.is ef önnur vandamál koma upp.

 

Rauntímagögn birtast ekki

Það geta verið nokkrar ástæður fyrir því að rauntímagögn birtast ekki. Hér að neðan er listi yfir skref sem mögulega geta hjálpað.

  1. Þú ert ekki í Premium áskrift. Hér eru upplýsingar um hvernig hægt er að skrá sig í Premium áskrift.

  2. Þú ert ekki skráð/ur inn á réttan notenda. Með því að smella á „Um appið” undir „Stillingar” sést hvaða notandi er skráður inn.

  3. Þú átt eftir að uppfæra í nýjustu útgáfu. Með því að smella á „Um appið” undir „Stillingar” sést hvaða útgáfa er uppsett. Hægt er að uppfæra í nýjustu útgáfu Keldan app inn á App Store og Google Store.

  4. Þú ert í áskrift, skráð/ur inn á réttan notenda og með nýjustu útgáfu. Smelltu á „Mínar stillingar” undir „Stillingar” og í framhaldinu á punktana þrjá efst í hægra horninu og velur „Endurheimta áskrift”.

 

  1. Ekkert af ofantöldu hefur virkað og þú ert með áskrift í gegnum apple ID. Þú smellir á apple ID í símanum og Subscriptions. Ef Keldu áskriftin er inactive, þá smellirðu á renew. Í framhaldinu ætti áskriftin að virkjast.

Related content

Stillingar
Stillingar
More like this
Nýskráning
Nýskráning
More like this
Notendahandbók
Notendahandbók
Read with this
Áskrift
Áskrift
More like this
Vaktin
Read with this
Umsjónarmaður notenda (User creator)
Umsjónarmaður notenda (User creator)
More like this