KeldanApp


Með Keldan App er hægt að sjá ítarlegar upplýsingar um verðbréfamarkaðinn. Hægt er að fylgjast með gengi hlutabréfa og gjaldmiðla sem og viðskiptafréttum um leið og þær eru birtar.  

Hægt er að kaupa áskrift að Keldunni til að fylgjast með markaðnum í rauntíma. Með áskrift færðu rauntíma upplýsingar um:

  • Hlutabréf og skuldabréf

  • Hagstæðustu kaup- og sölutilboð

  • Öll viðskipti innan dagsins

  • Rauntímavakt og tilkynningar

  • Gengi gjaldmiðla

  • Viðskiptafréttir

  • Norrænar vísitölur

  • Vexti


Notendahandbók

Search