Samningar

Yfirlit samninga

Hægt er að sjá yfirlit allra samninga sem hæfir viðskiptavini frá grunnupplýsingum hans undir flipanum “Samningar”.

Samþykkja samninga

Til þess að samþykkja samning þarf að smella á hann frá töflunni og ýta á “Samþykkja” sem finna má neðst á þeirri síðu. Þegar samningur er samþykktur er hægt að skrá hvaðan uppruni samþykktar hans kom(skriflegt, netbanka o.s.frv.) og breyta dagsetningu staðfestingarinnar. Þannig ef samningur var t.d. samþykkur skriflega fyrir tveimur vikum síðar er hægt að skrá það inn þegar sá samningur er loks skráður í kerfið.

Þeir samningar sem hafa verið samþykktir fá tímastimpill frá síðusta samþykkt undir “Breytt” dálkinum í tölfunni “Samningar”. Það er hægt að samþykkja sama samning oft, en þegar það er gert þá birtist afrit af þeim samning í töflunni sem fær þá uppfærðan tímastimpill. Þannig geta margir starfsmenn samþykkt samninga fyrir hönd viðskiptavinar og séð í kerfinu tímastimpill frá síðustu samþykkt og hvaða starfsmaður samþykkti.