/
Raðnúmer

Raðnúmer

Samkvæmt lögum um einkahlutafélög skulu allir hlutir skráðir í númeraröð og þeim gefnir raðnúmer.

Með raðnúmerum er hægt að sjá hvaða hlutir liggja til grundvallar viðskipta, hækkunar, lækkunar og annarra hreyfinga á hluthafaskrá.

 

Dæmi:

Fyrirtæki ehf. hefur eftirfarandi hluthafaskrá:

NAFN

NAFNVERÐ HLUTA

RAÐNÚMER HLUTA

EIGNARHLUTUR %

NAFN

NAFNVERÐ HLUTA

RAÐNÚMER HLUTA

EIGNARHLUTUR %

Jón Jónsson

500.000

1 - 500.000

25%

Gunnar Jónsson

500.000

500.001 - 1.000.000

25%

Sigurður Jónsson

500.000

1.000.001 - 1500.000

25%

Páll Jónsson

500.000

1.500.001 - 2.000.000

25%

Gunnar selur Páli 100.000 hluti

Hluthafaskrá fyrirtækis ehf. liti þá svona út:

NAFN

NAFNVERÐ HLUTA

RAÐNÚMER HLUTA

EIGNARHLUTUR %

NAFN

NAFNVERÐ HLUTA

RAÐNÚMER HLUTA

EIGNARHLUTUR %

Jón Jónsson

500.000

1 - 500.000

25%

Gunnar Jónsson

400.000

500.001 - 900.000

20%

Páll Jónsson

100.000

900.001 - 1.000.000

5%

Sigurður Jónsson

500.000

1.000.001 - 1500.000

25%

Páll Jónsson

500.000

1.500.001 - 2.000.000

25%

Related content

Stofnun hluthafaskrár
Stofnun hluthafaskrár
More like this
Innskráning og notendur
Innskráning og notendur
Read with this
Lækka hlutafé
Lækka hlutafé
More like this
Eigendaskipti
Eigendaskipti
Read with this
Veð
Read with this
Skil á fjármagnstekjuskatti af arði
Skil á fjármagnstekjuskatti af arði
Read with this