Skuldabréf

 

Hér má finna upplýsingar um allar þjónustur í KODIAK Excel sem viðkemur skuldabréfum.

 

BondsCalc

Útreikningar á ávöxtunarkröfu, núvirði og binditíma miðað við ýmiskonar forsendur. Grunnforsendur koma frá NASDAQ OMX Iceland en notendur geta valið ýmsar útfærslur af útreikningum sem miða við aðrar uppgefnar forsendur.

Upplýsingar um síðasta og næsta viðskiptadag þannig að hægt sé að reikna miðað við uppgjörsdag skuldabréfa. Reiknar ávöxtunarkröfu, núvirði og binditíma fyrir Íbúðabréf (HFF150224, HFF150434 og HFF150644). 

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

AfallnirVextir

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt. Upphæðin miðast við næsta uppgjörsdag.

AfallnirVextirD

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga miðað við gefna dagsetningu. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

AfallnirVextirDC

Fall sem skilar áföllnum vöxtum skuldabréfs af nafnvirði 100 frá seinasta gjalddaga miðað við gefna dagsetningu og tilgreinda vexti (e. Coupon rate) bréfs. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

Avoxtun

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Fallið miðar við uppgjörsdag í dag

AvoxtunD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

AvoxtunDC

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð, tilgreinda vexti og uppgjörsdagsetningu.

AvoxtunDirty

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyDC

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð og tilgreinda vexti.

AvoxtunDirtyV

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunDirtyVD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið "Dirty" verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Hentugt er að nota fallið ef reikna á ávöxtunarkröfu verðtryggðs bréfs lengra en mánuð fram í tímann m.v. tiltekna verðbólguspá í stað þess að nota síðasta birta vísitölugildi.

AvoxtunV

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

AvoxtunVD

Fall sem skilar ávöxtunarkröfu gefins auðkennis miðað við gefið verð. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

Binditimi

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BinditimiD

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BinditimiDC

Fall sem reiknar binditíma (e. duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og tilgreinda vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunkt

Skilar breytingu (absolut lækkun)á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunktD

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins uppgjörsdags.

BreytingPrPunktDC

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%), m.v. tilgreinda vexti (e.Coupon rate) bréfs. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins uppgjörsdags.

BreytingPrPunktV

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

BreytingPrPunktVD

Skilar breytingu (absolut lækkun) á viðskiptaverði ef krafa hækkar um 1 punkt (0,01%). Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp. Viðskeytið V þýðir að allir vísitöluútreikningar miðast við þá vísitölu sem notandi gefur upp. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

CashFlow

Greiðsla höfuðstóls. Einnig er til CashFlow2 sem tekur ávöxtunarkröfu sem inntak

CashFlow2

Heildargreiðsluflæði skuldabréfs, þ.e. bæði afborganir og greiðsla höfuðstóls sem falla til eftir dagsetningu sem notandi gefur upp. Er frábrugðið CashFlow að þessi útgáfa tekur inn ávöxtunarkröfu. Cashflow from a bond, e.g. both coupon payments and payment on principal that are due after date. Differs from CashFlow that this version takes the yield as a parameter

CashFlowD

Heildargreiðsluflæði skuldabréfs, þ.e. bæði afborganir og greiðsla höfuðstóls sem falla til eftir dagsetningu sem notandi gefur upp. Cashflow from a bond, e.g. both coupon payments and payment on principal that are due after date.

DirtyToQuoteD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteDC

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð, m.v. tilgreinda vexti (e. coupon rate) á bréfinu. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteNoRoundingD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

DirtyToQuoteVD

Breytir "Dirty" verði yfir í viðskiptaverð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

Eftirstodvar

Fall sem skilar eftirstöðvum skuldabréfs að nafnvirði 100. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

EftirstodvarD

Fall sem skilar eftirstöðvum skuldabréfs að nafnvirði 100 miðað við gefna dagsetningu. Upphæðin er ekki vísitöluleiðrétt.

ErBankadagur

Bankadagur segir til um hvort viðskiptabankar séu opnir fyrir viðskipti. Skilar "True" eða "False"

ErVidskiptadagur

Viðskiptadagur segir til um hvort Kauphöll Íslands sé opin fyrir viðskipti. Skilar "True" eða "False"

FjoldiVaxtadaga

Fjöldi vaxtadaga frá síðustu vaxtagreiðslu skuldabréfsins. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

FjoldiVaxtadagaD

Fjöldi vaxtadaga frá síðustu vaxtagreiðslu skuldabréfsins. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

FyrriBankadagur

Skilar fyrri uppgjörsdegi miðað við gefna dagsetningu

FyrriVidskiptadagur

Skilar fyrri viðskiptadegi miðað við gefna dagsetningu

IndexAdjustmentsDD

Returns the index adjustments for a given bond between two dates. The index adjustments are per 100 kr. principal

InterestPaymentsDD

Returns the interest payments for a given bond between two dates. The interest payments are per 100 kr. principal

IsSettlementDate

Returns true if the given date is a valid settlement date, else it returns false

LeidretturBinditimi

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiD

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiDC

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og tilgreinda vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags.

LeidretturBinditimiV

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

LeidretturBinditimiVD

Fall sem reiknar leiðréttan binditíma (e. modified duration) gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

NaestiBankadagur

Skilar næsta bankadegi miðað við gefna dagsetningu

NaestiUppgjorsdagur

Skilar uppgjörsdegi miðað við gefna viðskipta dagsetningu

NaestiUppgjorsdagur_new

Skilar uppgjörsdegi fyrir gefinn viðskiptadag miðað við t+2

NaestiVidskiptadagur

Skilar næsta viðskiptadegi miðað við gefna dagsetningu

NPV

Skilar núvirði bréfs (Net Present Value) fyrir gefna ávöxtunarkröfu.

NPVD

Skilar núvirði bréfs (Net Present Value) fyrir gefna ávöxtunarkröfu. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

Nuvirdi

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiD

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDC

Fall sem reiknar markaðsverð gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og gefna vexti (clean eða dirty eftir því sem við á). Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands.

NuvirdiDirty

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiDirtyD

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDirtyDC

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu og vexti. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

NuvirdiDirtyV

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiDirtyVD

Fall sem reiknar "Dirty" núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands og miðast við lok uppgefins dags. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Hentugt er að nota fallið ef reikna á verðtryggt bréf lengra en mánuð fram í tímann m.v. tiltekna verðbólguspá í stað þess að nota síðasta birta vísitölugildi.

NuvirdiV

Fall sem reiknar núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

NuvirdiVD

Fall sem reiknar núvirði gefins auðkennis miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Útreikningarnir byggja á formúlusafni frá Kauphöll Íslands. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni.

PreviousSettlementDate

Returns the previous settlement date for a given day

PrincipalPaymentsDD

Returns the principal payments for a given bond between two dates. The principal payments are per 100 kr. principal

QuotePrice

Skilar markaðsverði bréfs ("clean" eða "dirty" eftir því sem við á) miðað við gefna ávöxtunarkröfu.

QuotePriceD

Skilar markaðsverði bréfs ("clean" eða "dirty" eftir því sem við á) miðað við gefna ávöxtunarkröfu. Viðskeytið D þýðir að útreikningar miðast við lok þess dags sem notandi gefur upp.

QuoteToDirtyD

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyDC

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð, m.v. tilgreinda vexti (e. Coupon rate) bréfs. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyNoRoundingD

Breytir Viðskiptaverði skuldabréfs yfir í "Dirty" verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag.

QuoteToDirtyVD

Breytir viðskiptaverði yfir í dirty verð. Viðskeytið D þýðir að miðað er við gefinn uppgjörsdag. Viðskeytið V þýðir að fallið miðar við vísitöluna í breytunni Visitala í öllum útreikningum. Engar upplýsingar um vísitölur eru sóttar frá Kauphöllinni

TotalPaymentsDD

Returns the total payments for a given bond between two dates. The total payments are per 100 kr. principal. For bonds with no closingprice (no trades have been made), the corresponding par value is used instead.

Verdbaetur

Skilar verðbótum sem eru komnar á eftirstöðvar og áfallna vexti bréfsins. Fallið miðar við næsta uppgjörsdag.

VerdbaeturD

Skilar verðbótum sem eru komnar á eftirstöðvar og áfallna vexti bréfsins.

 

 

NasdaqOMXIndex

Föll og runur fyrir skuldabréfavísitölur. 

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

IcexIndexesDD

Returns values for all indices for a given period

IndexDiff12Months

Returns the value indicating the change over the last 12 months for an index

IndexDiff12MonthsD

Returns the value indicating the change over the last 12 months for an index

IndexDiff12MonthsPercent

Returns the percentage change over the last 12 months for an index

IndexDiffToday

Returns the value indicating the change from a previous day for an index

IndexDiffTodayD

Returns the value indicating the change from a previous day for an index for a given day

IndexDiffTodayPercent

Returns the percentage change today for an index

IndexDiffYear

Returns the nominal value indicating the change from the beginning of the year for an index

IndexDiffYearD

Returns the value indicating the change from the beginning of the year for an index for a given day

IndexDiffYearPercent

Returns the percentage change this year for an index

IndexHighValue

Returns the high value today for an index

IndexList

Returns the names, nationalnames and shortnames of all indices

IndexLowValue

Returns the low value today for an index

IndexName

Returns the national name of the Index

IndexNames

Returns a list of all available indices with their current value and differences

IndexOpenValue

Returns the open value today for an index

IndexSeriesDD

Returns all records of a given index for a given period

IndexSymbols

Returns all symbols for a given index

IndexSymbolWeightD

Returns the weight of a given symbol in a given Index for a given date. Data collection started on the 1st of february 2012

IndexTurnover

Returns the current accumulated turnover for a given index

IndexTurnoverD

Returns the accumulated turnover for a given index for a given day

IndexUpdated

Returns the date and time for the last update of an index

IndexUpdatedD

Returns the date and time for the last update of an index before or on a given day

IndexValue

Returns the value for an index

IndexValueD

Returns the value for an index for a given day

 

 

BondsInfo

Upplýsingar um forsendur skuldabréfa.

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

BasePointSpread

Returns the premium on a bond

BondAmortizationType

Returns the amortization type for a given bond

BondDefinitionCurrent

Lists the definition of the bonds that are currently actively registered on the Icelandic market.

BondDefinitionD

Returns definitions for bonds with listed date before the given value date and traded through date is after the give value date

BondDefinitionS

Definition of a bond

CouponFrequency

Returns the coupon frequency for a given bond

CouponRate2

Returns the coupon rate for a given bond

DagaRegla

Skilar dagareglu sem fylgt er við vaxtaútreikning á viðkomandi skuldabréfi. Möguleg gildi eru x30_e_360, act_360, act_act

DateOfIssue

Returns the date of issue for a given bond

InstallmentFrequency

Returns the COUPON frequency of the given bond. Payments per year. The stock exchange discontinued updating the installment frequency and to be backwards compatible we now return the coupon frequency instead of deleting the function

MaturityDate2

Returns the maturity date for a given symbol

MinVolume

Returns the minimum trading volume for a given symbol

NextPaymentDate

Returns the next coupon date for a bond

NextPaymentDateD

Returns next payment date after given date for a given bond

OutstandingAmount

Returns outstanding amount for a given symbol

ReferenceIndexValue

Grunnvísitala verðtryggðra skuldabréfa. Fyrir óverðtryggð skuldabréf er skilað 0

 

 

BondsYields

Upplýsingar um ávöxtunarkröfu skuldabréfa miðað við viðskipti í NASDAQ OMX Iceland.

Rauntímaupplýsingar og söguleg gögn sem sýna ávöxtunarkröfu í dagslok og upphafi dags, út frá hagstæðasta kaup- og sölutilboði, lægstu og hæstu ávöxtunarkröfu o.fl.

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

AskYield

Returns the best Ask Yield for a given symbol

AskYieldD

Returns the best Ask Yield for a given symbol for a given day

BidYield

Returns the best bid yield for a given symbol

BidYieldD

Returns the best bid yield for a given symbol for a given day

BondsClosingInfo

Returns bonds closing information for a given symbol and period

BondsClosingInfoD

Returns the bonds closing information for all companies for a given day

HighYield

Returns the highest trade yield during a business day

HighYieldD

Returns the highest trade yield during a business day or day interval. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastDirtyPrice

Returns the dirty price according to last trade price, for a given symbol

LastDirtyPriceD

Returns the dirty price according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastDuration

Returns the duration according to last trade price, for a given symbol

LastDurationD

Returns the duration according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastValuePerBasePoint

Returns the value per base point according to last trade price, for a given symbol

LastValuePerBasePointD

Returns the value per base point according to the last price on a given day, for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is used

LastYield

Returns the Yield of the last price for a given symbol according the the stock exchange. This last price is not calculated the same way as NASDAQ OMX Iceland calculates official closing prices.

LastYieldD

Returns the Yield of the last price for a given Symbol for a given day. This last price is calculated the same way as NASDAQ OMX Iceland calculates official closing prices.

LowYield

Returns the lowest trade yield during a business day or day interval

LowYieldD

Returns the lowest trade yield during a business day or day interval

OpeningYield

Returns the trade opening yield for a given symbol

OpeningYieldD

Returns the trade opening yield for a given symbol for a given day. Returns #VALUE if no trading occurred during the opening

PointChange12M

Returns the difference of the yield 12 months ago and the yield today, multiplied by 10.000

PointChange4Weeks

Returns the difference of the yield 4 weeks ago and the yield today, multiplied by 10.000

PointChange7Days

Returns the difference of the yield 7 days ago and the yield today, multiplied by 10.000

PointChangeThisYear

Returns the difference of the yield in the beginning of this year and the yield today, multiplied by 10.000

Yield12M

Returns the yield 12 months ago for a given symbol

Yield4Weeks

Returns the yield 4 weeks ago for a given symbol

Yield7Days

Returns the yield 7 days ago for a given symbol

YieldThisYear

Returns the yield in the beginning of this year for a given symbol

 

 

NasdaqOMXPrices

Upplýsingar um rauntímaviðskipti í Nordic Exchange með beinni tengingu við INET viðskiptakerfið. Öll ný viðskipti og tilboð skráð en aðeins viðskipti sem mæta skilyrðum um „trading lot“ og tegund eru verðmyndandi.

Ef engin viðskipti finnast fyrir viðkomandi félag á yfirstandandi viðskiptadegi (eða ef spurt er um verð á degi sem ekki er viðskiptadagur) birtast verðupplýsingar sjálfkrafa frá ClosingPrices þjónustunni.

Þetta tryggir að notendur fá alltaf  nýjustu og bestu upplýsingar sem möguleiki er á. Þessa þjónustu skal nota ef vinna á með nýjustu upplýsingar hverju sinni en ekki fyrir sögulega greiningu. 

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

AskPrice

Returns the best ask price for a given symbol

AskQuantity

Returns the quantity of the current best ask for a given symbol

BidPrice

Returns the best bid price for a given symbol.

BidQuantity

Returns the quantity of the current best bid for a given symbol

CurrentMarketValue

Returns the current marketvalue for a given symbol

High12Months

Returns the highest price traded in the last 12 months for a given symbol

High12MonthsDate

Returns the date at which the highest traded price occurred in the past 12 months.

High4Weeks

Returns the highest price traded in the last four weeks for a given symbol

High7Days

Returns the highest price traded in the last 7 days for a given symbol

HighDD

Returns the highest price traded in a given period for a given symbol

HighPrice

Returns the highest trade price during a business day. If no trade price is found then the latest closing high paid price is returned

HighThisYear

Returns the highest price traded in this year for a given symbol

LastPaidD

Returns the last paid price on a given day for a given symbol. The function only considers trades that update last price

LastPrice

Returns the last priceforming trade price for a given symbol. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is returned

LastPriceD

Returns the last priceforming trade price for a given symbol and day. If no trade price is found then the latest corrected official closing price is returned

LastPriceTradeTime

Returns the date and time of the last priceforming trade for a given symbol. If last trade was not today, only the date is returned.

LastTradeDateD

Returns the trade date where the last trade happened for a given symbol on or before the given date.

LastTradePrice

Returns the last trade price for a given symbol.

Low12Months

Returns the lowest price traded in the last 12 months for a given symbol

Low12MonthsDate

Returns the date at which the lowest traded price occurred in the past 12 months.

Low4Weeks

Returns the lowest price traded in the last four weeks for a given symbol

Low7Days

Returns the lowest price traded in the last 7 days for a given symbol

LowDD

Returns the lowest price traded in a given period for a given symbol

LowPrice

Returns the lowest trade price during a business day. If no trade price is found then the latest closing low paid price is returned

LowThisYear

Returns the lowest price traded in this year for a given symbol

MarketCapD

Returns the total market value for a given symbol and day. Outstanding shares are exclusive of shares held by the company itself. The closingprice for the given day is used as price.

NetChange12Months

Returns the net price change in the last 12 months for a given symbol

NetChange3Months

Returns the net price change in the last 3 months for a given symbol

NetChange4Weeks

Returns the net price change in the last four weeks for a given symbol

NetChange7Days

Returns the net price change in the last 7 days for a given symbol

NetChangeThisYear

Returns the net price change (nominal) this year for a given symbol

NetChangeToday

Returns the net price change within the current day for a given symbol

NordicAskPrice

Returns the latest ask price for a given stock symbol. Applies to all NASDAQ Nordic exchanges

NordicAskQuantity

Return the latest ask quantity for a given symbol. Applies to all NASDAQ Nordic symbols.

NordicBidPrice

Returns the latest bid price for a given symbol. Applies to all NASDAQ Nordic exchanges.

NordicBidQuantity

Return the latest bid quantity for a given stock symbol. Applies to all NASDAQ Nordic symbols.

NordicLastPrice

Returns the last price forming trade price for a given symbol

NordicLastPriceD

Returns the latest price forming price for a given symbol on or before the given trade date.

NordicTurnoverToday

Returns the turnover (in trading currency) today for a given symbol.

NordicVolumeToday

Returns the volume in shares today

NumberOfTradesTotal

Returns the total number of trades in Saxess today for a given symbol.

OpeningPrice

Returns the opening trade price during a business day. If no trade price is found then NULL is returned

PerChangeCorrected30Days

Returns the percentage change in price between closing price 30 days ago and the latest price. Price used is the adjusted price for corporate actions. Calculating 30 days: Current date - 30 days, if the earlier date is a holiday then we use the latest date before that.

PerChangeCorrected7Days

Returns the percentage change in price between closing price 7 days ago and the latest price. Price used is the adjusted price for corporate actions. Calculating 7 days: Current date - 7 days, if the earlier date is a holiday then we use the latest date before that.

PerChangeCorrectedYTD

Returns the percentage change in price YTD. Price used is the adjusted price for corporate actions.

Price4Weeks

Returns the price 4 weeks ago for a given symbol

TotalAskOrders

Returns the total volume on the ask side of the book at a given time for a given symbol

TotalBidOrders

Returns the total volume on the bid side of the book at a given time for a given symbol

TradableAbsReturnDD

Returns the absolute price change including dividends or interest payments for a given tradable between two dates

TradablePerReturnDD

Returns the percentage price change including dividends or interest payments for a given tradable between two dates

TradablePerReturnReinvestDD

Returns the total return for a given bond between two dates where interest payments and index adjustments are reinvested.

TradeCount12M

Returns the count of trades traded in the last 12 months for a given symbol

TradeCount4Weeks

Returns the count of trades traded in the last 4 weeks for a given symbol

TradeCount7Days

Returns the count of trades traded in the last 7 days for a given symbol

TradeCountDD

Returns the count of trades traded in a given period for a given symbol

TradeCountThisYear

Returns the count of trades traded this year for a given symbol

TradeCountToday

Returns the total number of trades in Saxess today for a given symbol.

TradedAmountTotal

Returns the total amount of trading in Saxess today for a given symbol.

ValueTraded12M

Returns the total value traded in the last 12 months for a given symbol

ValueTraded4Weeks

Returns the total value traded in the last 4 weeks for a given symbol

ValueTraded7Days

Returns the total value traded in the last 7 days for a given symbol

ValueTradedDD

Returns the total value traded in a given period for a given symbol

ValueTradedOnExchangeDD

Returns volume * price for a given date period and a given symbol. Includes only trades executed on the exchange.

ValueTradedThisYear

Returns the total value traded in this year for a given symbol

ValueTradedToday

Returns the total value of trading (eligible for last price updates) today for a given symbol.

ValueTradedTodayM

Returns the total value of trading today for a given market symbol

ValueTradeReportsDD

Returns volume * price for a given date period. Includes only trade reports and OTC trades (Trade class = Non Standard)

VolumeTraded12M

Returns the total volume traded in the last 12 months for a given symbol

VolumeTraded4Weeks

Returns the total volume traded in the last 4 weeks for a given symbol

VolumeTraded7Days

Returns the total volume traded in the last 7 days for a given symbol

VolumeTradedDD

Returns the total volume traded in a given period for a given symbol

VolumeTradedOnExchangeDD

Returns the total volume between two dates that was traded on the exchange. This does not include trades executed off the exchange and then reported.

VolumeTradedThisYear

Returns the total volume traded in this year for a given symbol

VolumeTradedToday

Returns the total volume of trading in Saxess today for a given symbol.

VolumeTradeReportsDD

Returns the total volume of trade reports and OTC trades between two dates that were reported to the exchange.

Vwap

Returns the intraday VWAP (volume weighted average price) for a given symbol

VwapAsk

Returns the volume weighted price on the ask side of the book at a given time for a given symbol

VwapBid

Returns the volume weighted price on the bid side of the book at a given time for a given symbol

 

 

ClosingPrices

Upplýsingar um dagslokaverð í NASDAQ OMX Nordic Exchange. Ein ný færsla fyrir hvert skráð auðkenni fyrir hvern viðskiptadag. Alltaf skráð eða reiknað verð, hvort sem viðskipti áttu sér stað eða ekki.

Hægt er að fá upplýsingar um hvernig verð myndaðist og hversu gömul verðmyndunin er. Tímarunur leiðréttar með tilliti til arðs og jöfnunar.

Auk dagslokaverðs eru upplýsingar um hagstæðustu kaup- og sölutilboð, magn og verðmæti viðskipta, hæsta og lægsta verð, opnunarverð og fjölda viðskipta.

Þjónustur

Lýsing

Þjónustur

Lýsing

CAsk

Returns the closing best ask value for a given symbol for the latest business day

CAskD

Returns the closing best ask value for a given symbol or orderbook for a given day

CBid

Returns the closing best bid value for a given symbol or orderbook for the latest business day

CBidD

Returns the bid closing price for a given symbol or orderbook for a given day

ClosingPrices

Returns closing prices for a given symbol and period

ClosingPricesD

Returns the closing price record for all companies for a given day

CNumberOfShares

Returns the number of shares for a given symbol and the current day

CNumberOfSharesAVEDD

Returns the average number of shares for a given symbol and period

CNumberOfSharesD

Returns the number of shares for a given symbol and day. If the day is not a business day - it returns the value from the next businessday before.

CNumberOfTrades

Returns total number of trades for a given symbol for the latest business day

CNumberOfTradesD

Returns total number of trades for a given symbol for a given day

CNumberOfTradesDD

Returns total number of trades for a given symbol for a given period

COfficialLast

Returns the official closing price for a given symbol for the latest business day

COfficialLastAVEDD

Returns the average official closing price for a given symbol for the given period

COfficialLastCorrected

Returns the corrected official closing price for a given symbol for the latest business day

COfficialLastCorrectedAVEDD

Returns the average corrected official closing price for a given symbol for the given period

COfficialLastCorrectedD

Returns the corrected official closing price for a given symbol for a given day

COfficialLastD

Returns the official closing price for a given symbol for a given day

COfficialLastDate

Returns the date of the source of the official closing price for a given symbol for the latest business day

COfficialLastDateD

Returns the date of the source of the official closing price for a given symbol for a given day

CPaidFirst

Returns the opening price for a given symbol for the latest business day

CPaidFirstD

Returns the opening price for a given symbol for a given day

CPaidHigh

Returns the highest paid price for a given symbol for the latest business day

CPaidHighD

Returns the highest paid price for a given symbol for a given day

CPaidHighDD

Returns the highest closing price for a given symbol and a given period

CPaidLast

Returns the closing price for a given symbol for the latest business day. This is NOT the official calculated and corrected price.

CPaidLastD

Returns the closing price for a given symbol for a given day. This is NOT the official calculated and corrected price.

CPaidLow

Returns the lowest price paid for a given symbol for the latest business day

CPaidLowD

Returns the lowest price paid for a given symbol for a given day

CPaidLowDD

Returns the lowest closing price for a given symbol and a given period

CSpreadAVEDD

Returns average spread for a given period

CTradedAmount

Returns the total amount of trading for a given symbol for the latest businessday

CTradedAmountAverageDD

Average traded amount for a given symbol and a given trading period

CTradedAmountD

Returns the total amount of trading for a given symbol for a given day

CTradedAmountDD

Returns the total amount of trading for a given symbol for a given period

CTurnoverVelocity

Returns turnover velocity for a given period. (CVolumeTradedTotalDD/CNumberOfSharesAVEDD)

CVolumeTraded

Returns the total volume of trading for a given symbol for the latest business day

CVolumeTradedAverageDD

Average volume traded per day for a given instrument and a given date period

CVolumeTradedD

Returns the total volume of trades for a given symbol for a given day

CVolumeTradedDD

Returns the total volume of trades for a given symbol for a given period

OfficialLastDD

Returns the closingprices for a given symbol over a given period

TradedAmountD

Gives the total amount traded for given day

USAdjustedClosingPriceD

Experimental: Returns the adjusted closing price for a given symbol on a given trading date

USClosingPriceD

Experimental: Returns the closing price for a given symbol on a given date

USHighPriceD

Experimental: Returns the high price for a given symbol on a given trading date

USLowPriceD

Experimental: Returns the lowest price for a given symbol on a given trading date

USOpenPriceD

Experimental: Returns the opening price for a given symbol on a given trading date

USTickers

Experimental: Returns a list of US tickers that are available in the system

USVolumeD

Experimental: Returns the trading volume for a given symbol on a given trading date

 


Dæmaskjöl

Sýnishorn

Skjal

Sýnishorn

Skjal

 

NasdaqOMXPrices

Skjal með upplýsingum um rauntímaviðskipti í Nordic Exchange. 

ClosingPrices

Skjal með upplýsingum um dagslokaverð bréfa í Nordic Exchange

BondsCalc - BondsInfo

Skjal sem sýnir upplýsingar um forsendur skuldabréfa. Skjalið sýnir einnig notkun á föllum og runum fyrir útreikninga á ávöxtunarkröfu, núvirði, binditíma o.f.l.

BondsYields

Skjal með upplýsingum um ávöxtunarkröfu skuldabréfa miðað við viðskipti í NASDAQ OMX Iceland

NasdaqOMXIndex

Skjal með upplýsingum um hlutabréfavísitölur. Það sýnir meðal annars nýjasta gildi og þróun hverrar vísitölu.