/
Grunnupplýsingar

Grunnupplýsingar

Grunnupplýsingar viðskiptavinar er hægt að nálgast frá forsíðu með því að smella á viðskiptavin úr töflu eða slá nafn eða kennitölu viðskiptavinar upp í leitinni.

 

Frá grunnupplýsingunum er hægt að nálgast allar helstu aðgerðir fyrir hvern viðskiptavin, m.a. svara spurningalistum, bæta við upphækkunum/lækkunum, bæta við undanþágum eða samþykkja samninga. Auk þess er hægt að breyta MiFID flokkun hans og skoða sögu fyrir allar aðgerðir sem hafa verið framkvæmdar fyrir tiltekinn viðskiptavin.

Ef tegund viðskiptavinar er lögaðili þá er einnig hægt að bæta við umboðsmanni frá grunnupplýsingum lögaðilans. Það er gert með því að smella á “Bæta við umboðsmanni” sem finna má neðst til hægri í töflunni “Umboðsmenn” sem er um miðja síðu. Nauðsynlegt er að skilgreina umboðsmann/menn fyrirtækis áður en spurningalistum er svarað.

 

Related content

Umsjón spurningalista
Umsjón spurningalista
More like this
Spurningalistar
Spurningalistar
More like this
Sölumaður
Sölumaður
More like this
Gjaldmiðlar
Gjaldmiðlar
More like this
Upphafssíða
Upphafssíða
More like this
Hvernig leitum við
Hvernig leitum við
More like this