/
Velja og frysta alla KODIAK reiti

Velja og frysta alla KODIAK reiti

 

 

Frysta KODIAK reiti

Hægt er að frysta alla KODIAK reiti, niðurstöður úr KODIAK þjónustum verða þá að gildum.
Ef senda á skjalið til einhvers sem ekki er með KODIAK Excel er gott að frysta það áður.

1. Velja Freeze KODIAK Cells í KODIAK flipanum

2. Velja hvort frysta eigi allt Excel skjalið eða eingöngu vinnublaðið sem er opið, með því að smella á viðeigandi hnapp.

3. Það er ekki hægt að virkja skjalið aftur eftir að það hefur verið fryst.




Velja KODIAK reiti

Hægt er að velja alla reiti sem innihalda KODIAK þjónustur með því að smella á Select KODIAK Cells í KODIAK flipanum.

Til að afvelja reitina er smellt einhverstaðar á skjalið.

 

Related content

KODIAK Excel flipi
KODIAK Excel flipi
More like this
Uppfæra KODIAK Excel
Uppfæra KODIAK Excel
More like this
Skuldabréf
Skuldabréf
More like this
Hlutabréf
Hlutabréf
Read with this
KODIAK Excel stillingar
KODIAK Excel stillingar
More like this
Gjaldmiðlar
Gjaldmiðlar
Read with this