/
Runur (Queries)

Runur (Queries)

 

1. Smellt er á Functions and Queries í KODIAK flipanum til að opna KODIAK föll og runur.

2. Á hægri hlið Excel skjalsins opnast gluggi með lista yfir allar þjónustur í kerfinu. Runur eru mektar með og föll eru merkt með .

 

3. Hægt er að leita að þjónustum með Search View og Tree View.

 

4. Veldu runu með því að tvísmella á nafn rununnar, eða dragðu rununa á þann reit sem þú vilt.

5. Slá þarf inn parameter, fyrir aftan parameterinn sést á hvaða sniði gildið þarf að vera. T.d. gætu dagsetningar verið “dd.mm.yyyy” eða “dd.mm.yy”.

6. Hægt er að taka út dálka í rununni með því að færa þá í hægri gluggann með hliðar örvunum. Einnig er hægt að breyta röðinni á dálkunum með upp/niður örvunum.

7. Hægt er að velja röðina á niðurstöðunum með því að velja dálk í Sort by. Ef hakað er í Descending þá koma niðurstöðurnar í lækkandi röð.

8. Veldu ýmsar stillingar, t.d. með því að haka í Show header eða Adjust Column Width.

9. Smellt er á OK til að fá niðurstöður úr rununni.

10. Til að breyta rununni þarf að hægri smella, einhvers staðar í rununni, og velja Edit KODIAK Query.

11. Til að eyða runu þarf að velja alla reiti í rununni og smella á Delete á lyklaborðinu. Einnig er hægt að hægri smella einhvers staðar í rununni og velja Edit KODIAK Query og smella á Delete.

12. Með því að smella á Help neðst í hægra horninu opnast hjálpargluggi.

Related content

Föll (Functions)
Föll (Functions)
More like this
Stuðningsþjónustur og Reference data
Stuðningsþjónustur og Reference data
More like this
KODIAK Excel flipi
KODIAK Excel flipi
Read with this
Local Storage
Local Storage
Read with this
Uppfæra KODIAK Excel
Uppfæra KODIAK Excel
Read with this
Questor
Read with this