Föll (Functions)
1. Smellt er á Functions and Queries í KODIAK flipanum til að opna KODIAK þjónustur.
2. Á hægri hliðinni í Excel skjalinu opnast gluggi með lista yfir þjónustur í kerfinu. Runur eru merktar með og föll eru merkt með .
3. Hægt er að leita að þjónustum með Search View og Tree View.
4. Veldu fall með því að tvísmella á nafn fallsins, eða dragðu fallið á þann reit sem þú vilt.
5. Slá þarf inn parametra, fyrir aftan parameterinn sést á hvaða sniði gildin þurfa að vera. T.d. gætu dagsetningar verið “dd.mm.yyyy” eða “dd.mm.yy”.
6. Smellt er á OK til að fá niðurstöðu úr fallinu.
7. Einnig er hægt að skrifa fallið beint á reit í Excel skjalinu með því að setja = fyrir framan.
8. Listi yfir föll í kerfinu birtast, hægt er að tvísmella á fall sem þú vilt nota.
9. Ctrl+Shift+A sýnir þér hvaða parameter þarf að slá inn.
10. Hægt er að slá inn gildið eða velja reit sem inniheldur gildið.
11. Með því að smella á Help neðst í hægra horninu opnast hjálpargluggi.