/
KODIAK Excel stillingar

KODIAK Excel stillingar

 

1. Veldu Settings í KODIAK flipanum til að opna KODIAK stillingar.

2. Þá opnast KODIAK stillingar gluggi.

3. Einnig er hægt að opna KODIAK stillingar með því að hægri smella á nafn netþjónsins í Functions and Queries listanum og velja Properties.

4. Til þess að bæta við nýjum netþjóni þarf að smella á Add, til þess að breyta netþjóni þarf að smella á Properties og til þess að eyða út netþjóni þarf að smella á Remove.

5. Notandinn getur tengst netþjóni sem geymir niðurstöður til að lágmarka net umferð. Sumar tengingar gætu þurft proxy netþjón fyrir utanaðkomandi tengingu.

6. Til að staðfesta breytingar á stillingum þarf að smella á OK.

7. Með því að smella á Update KODIAK Excel í KODIAK flipanum uppfærast allir netþjónar.

Related content

Niðurhal og uppsetning
Niðurhal og uppsetning
More like this
KODIAK Excel flipi
KODIAK Excel flipi
More like this
Stuðningsþjónustur og Reference data
Stuðningsþjónustur og Reference data
Read with this
Velja og frysta alla KODIAK reiti
Velja og frysta alla KODIAK reiti
More like this
Föll (Functions)
Föll (Functions)
Read with this
Notendahjálp
Notendahjálp
More like this