Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this content. View the current version.

Compare with Current View Version History

« Previous Version 4 Next »

Hér má finna lausnir við algengum vandamálum.

Vinsamlegast hafið samband við help@kodi.is ef önnur vandamál koma upp.

Rauntímagögn birtast ekki

Það geta verið nokkrar ástæður fyrir því að rauntímagögn birtast ekki. Hér að neðan er listi yfir skref sem mögulega geta hjálpað.

  1. Þú ert ekki í Premium áskrift. Hér eru upplýsingar um hvernig hægt er að skrá sig í Premium áskrift.

  2. Þú ert ekki skráð/ur inn á réttan notenda. Með því að smella á „Um appið” undir „Stillingar” sést hvaða notandi er skráður inn.

  3. Þú átt eftir að uppfæra í nýjustu útgáfu. Með því að smella á „Um appið” undir „Stillingar” sést hvaða útgáfa er uppsett. Hægt er að uppfæra í nýjustu útgáfu Keldan app inn á App Store og Google Store.

  4. Þú ert í áskrift, skráð/ur inn á réttan notenda og með nýjustu útgáfu. Smelltu á „Mínar stillingar” undir „Stillingar” og í framhaldinu á punktana þrjá efst í hægra horninu og velur „Endurheimta áskrift”.

Segja upp áskrift

Fyrir Apple notendur:

  1. Opnaðu „Settings” í símanum þínum.

  2. Smelltu á nafnið þitt.

  3. Smelltu á „Subscriptions”

  4. Smelltu á Keldan app áskriftina.

  5. Smelltu á „Cancel Subscription”

  6. Nú hefur þú sagt upp Premium áskriftinni.

Fyrir Google notendur:

  1. Opnaðu Google Play í símanum þínum.

  2. Smelltu á notendann þinn efst í hægra horninu.

  3. Smelltu á „Payment & Subscriptions”

  4. Smelltu á Keldan app áskriftina

  5. Smelltu á „Cancel Subscription”

  6. Veldu ástæðu fyrir uppsögninni og smelltu á „Cancel Subscription”

  7. Nú hefur þú sagt upp Premium áskriftinni.

Fyrir Gull áskrift:
Vinsamlegast sendu tölvupóst á help@kodi.is

  • No labels