Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

IPO kerfið býður uppá að halda utan um forgangsrétt í útboðum. Kerfið heldur einnig utan um framsal forgangsréttinda. Aðeins fjárfestar á forgangslista, sem hlaðinn er inn í kerfið þegar útboð er búið til, geta tekið þátt í slíkum útboðum auk þeirra sem framselt hefur verið til. Aðrir geta ekki tekið þátt í útboðinu.

Fjárfestar á lista yfir forgangsréttarhafa geta skráð sig fyrir þeim fjölda hluta sem fram kemur í Excel skjali sem var hlaðið upp þegar útboðið var skráð í kerfiðá listanum. Þeir geta skráð sig fyrir fleiri hlutum (umfram áskriftarrétt), en ef þeir kjósa að framselja réttinum, geta þeir einungis framselt þeim fjölda hluta sem áskriftarréttur segir til um.

...