/
Version 3.5

Version 3.5

Þessi útgáfa af KODIAK Sigti inniheldur nokkrar nýjungar í kerfinu ásamt lagfæringu.

🚀 Nýjungar í kerfinu

  • Ný útlits hönnun fyrir Tick Data skjáinn

    • Aukið samræmi er á milli tákna í línuriti og Tick data töflu.

    • Bjöllur(Alerts) eru sýnilegri.

    • Greinarmunur á bid og ask er augljósari.

  • Þegar Cancelled standard trades undir Reports er skoðað sést nú Client ID.

  • Private Trade í Tick Data töflu eru komin með upplýsingar varðandi Client ID.

  • Nú er Private Trade með lista yfir Private Orders sem hægt er að sjá undir flipanum Order history.

  • Þegar valið er Tick Data í Tick Data töflunni þá uppljómast þau timestamps sem eru frá sömu millisekúndunni.

🐞 Villulagfæring

  • Ef Date Field var notað til að fara úr Tick Data töflunni yfir í aðra töflu þá birtust Alerts ekki alltaf.

 

🚀 Nýjungar í kerfinu skýringarmyndir

  • Ný útlits hönnun fyrir Tick Data

image-20240607-150939.png
Mynd þess sýnir nýja útlitið fyrir Tick Data

 

  • Cancelled standard trades undir Reports hefur Client ID

image-20240606-151247.png
Bætt hefur verið við nýjum dálk í Cancelled standard trades sem sýnir Client ID

 

  • Private Trade er með Client ID

 

  • Hægt að skoða þau Private Orders sem eru undir Private Trade

 

  • Hægt er að sjá öll timestamps sem eru á sömu millisekúndu

 

 

Related content

Version 3.6
Version 3.6
More like this
Version 3.3
Version 3.3
More like this
Version 3.4
Version 3.4
More like this
Version 3.0
Version 3.0
More like this
Stuðningsþjónustur og Reference data
Stuðningsþjónustur og Reference data
More like this
Skuldabréf
Skuldabréf
More like this