Umsjónarmaður notenda (User creator)

Umsjónarmaður notenda getur búið til nýja notendur innan kerfisins. Einnig getur hann breytt aðgangi þeirra notenda sem fyrir eru í kerfinu og gert þá óvirka.

Búa til nýjan notanda

  1. Smelltu á hnappinn 'Nýr notandi'.

2. Fylltu inn viðeigandi upplýsingar í boxið sem opnast.

NafnFullt nafn notanda
NotandanafnNafn notandans innan kerfisins
LykilorðLykilorð notanda
EmailNetfang notanda
RoleIDTegund aðgangs; Umsjónarmaður notenda(User Creator), umsjónarmaður útboða(Admin), eignastýringaraðili(Asset Management) eða sölumaður(Sales).

Ýttu á 'Skrá' þegar allar upplýsingar hafa verið skráðar og þá hefur aðgangur fyrir nýjan notanda verið skráður. 

Breyta notanda eða óvirkja aðgang

Til þess að breyta upplýsingum um notanda eða breyta aðgangi hans skaltu smella á 'Breyta'. 

Ef óvirkja á aðgang notandans er það hægt með því að smella á 'Óvirkja'. Hægt er að endurvirkja aðgang notandans hvenær sem sé þess óskað.