Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Current »

Sölumaður útboðs er skráður af umsjónarmanni notenda (User Creator). Hann getur 

  • búið til nýtt aðgangsorð fyrir viðskiptavini ef það hefur týnst
  • farið yfir skrá ('Logga') notanda og séð sögu hans, hvaða breytingar hann hefur gert og hvaða útboðum hann hefur tekið þátt í. 
  • breytt tilboði viðskiptavinar
  • eytt tilboði viðskiptavinar
  • séð alla sem hafa tekið þátt í útboði
  • sótt yfirlit í excelskjali yfir tilboð í ákveðin útboð

 

Opin útboð

Þegar aðgangur sölumanns er opnaður birtist yfirlit yfir virk útboð.  


Vilji sölumaður fá upplýsingar um útboðið í excelskjali er hægt að smella á 'Sækja' undir 'Yfirlit tilboða í Excel'. Þá er niðurhalað excelskjali með helstu upplýsingum um útboðið. 

 

Breyta tilboði þátttakanda

 

  1. Ef þátttakandi þarf af einhverjum orsökum að láta breyta tilboði sínu í útboð er það gert með því að smella á útboðið sem þátttakandinn er að taka þátt í. 

 

2. Þá opnast yfirlit yfir alla þátttakendur þess útboðs. Til þess að breyta tilboði þátttandans er smellt á 'Breyta'

 

3. Næsta síða sýnir núverandi upplýsingar, bæði um tilboð fjárfestisins og um fjárfestinn sjálfan. 

 

 

 

  • No labels