Hægt er að stofna aðgang að Keldan app með netfangi, Facebook, Google og Apple. Ef notast er við netfang þarf að velja “Nýskráning”, fylla út notendaupplýsingar og staðfesta netfangið í tölvupósti.
Fyrir notendur KODIAK Pro er hægt að nota sama notendanafn og lykilorð á Keldan App og þarf því ekki að nýskrá sig fyrst.
Nýskráning gefur notenda aðgang að Keldan app 15 mínútna seinkunn á gögnum.
Hægt er að skrá sig í Premium áskrift til að fá rauntímagögn með því að fylgja þessum leiðbeiningum.
Ef vandamál koma upp með innskráningu eða nýskráningu er hægt að hafa samband við help@kodi.is