Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Sölumaður útboðs er skráður af umsjónarmanni notenda (User Creator). Hann getur 

  • búið Búið til nýtt aðgangsorð fyrir viðskiptavini ef það hefur týnstfarið .
  • Búið til nýjan almennan notanda.
  • Farið yfir skrá ('Logga') notanda og séð sögu hans, hvaða breytingar hann hefur gert og hvaða útboðum hann hefur tekið þátt í. 
  • breytt Breytt tilboði viðskiptavinar
  • eytt Eytt tilboði viðskiptavinar
  • séð alla sem hafa tekið þátt í útboði
  • sótt Séð öll tilboð í útboðum sem sölumaðurinn hefur aðgang að.
  • Sótt yfirlit í excelskjali yfir tilboð í ákveðin útboð

...

  • útboðum sem sölumaðurinn hefur aðgang að.
  • Séð útlutanir útboða sem sölumaðurinn hefur aðgang að.

Opin útboð

Þegar aðgangur sölumanns er opnaður birtist yfirlit yfir virk útboð.

 
Image RemovedImage Added


Vilji sölumaður fá upplýsingar um útboðið í excelskjali er hægt að smella á 'Sækja' undir 'Yfirlit tilboða í Excel'. Þá er niðurhalað excelskjali með helstu upplýsingum um útboðið.  

Breyta tilboði þátttakanda

...

  1. Ef þátttakandi þarf af einhverjum orsökum að láta breyta tilboði sínu í útboð er það gert með því að smella á útboðið sem þátttakandinn er að taka þátt í. 

Image RemovedImage Added

 

2. Þá opnast yfirlit yfir alla þátttakendur þess útboðs. Til þess að breyta tilboði þátttandans er smellt á 'Breyta'

Image RemovedImage Added

 

3. Næsta síða sýnir núverandi upplýsingar, bæði um tilboð fjárfestisins og um fjárfestinn sjálfan

Image Added

Breyta lykilorði fyrir notanda

Ef notandi/viðskiptavinur þarf að fá úthlutað nýtt lykilorð er það gert með því að velja 'Nýtt lykilorð', stimpla inn kennitölu notandans og velja 'Breyta'. Þá birtist nýja lykilorð notandans á síðunni.

Image Added

Búa til nýjan aðgang fyrir viðskiptavin

Með því að fara í 'Nýtt lykilorð'.

  1. Stimpla inn kennitölu viðkomandi.

...

  1. Velja 'Breyta'

Við það verður til nýr notandi fyrir viðkomandi kennitölu með lykilorði sem birtist á síðunni.

 

Image Added

Sjá úthlutanir útboða

Með því að velja 'Úthlutanir' er hægt að sjá úthlutanir á útboðum sem viðkomandi sölumaður hefur aðgang að.

Image Added

Skrá úthlutanir útboða

Sölumaður getur skráð úthlutanir útboða sem hann hefur aðgang að. Á síðunni 'Heim' er valið 'Skrá úthlutun'.

Image Added

Við það opnast síða þar sem hægt er að hlaða inn lista með úthlutunum tiltekins útboðs.

Image Added

 

Þegar hlaðið er inn úthlutunarskjali kemur upp ný síða sem birtir villur ef villur voru í skjalinu, hægt er að breyta skránni á tölvunni vista skjalið og velja 'Endurhlaða skrá' þá er sömu skrá hlaðið inn aftur.

Image Added

Þegar engar villur eru í skjalinu birtist listi yfir allar úthlutanir í skjalinu sem þarf að staðfesta.