Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Hægt er að stofna aðgang að Keldan app með netfangi, Facebook, Google og Apple. Ef notast er við netfang þarf að velja “Nýskráning”, fylla út notendaupplýsingar og staðfesta netfangið í tölvupósti.

Fyrir notendur KODIAK Pro er hægt að nota sama notendanafn og lykilorð á Keldan App og þarf því ekki að nýskrá sig fyrst.

Nýskráning gefur notenda aðgang að Keldan app 15 mínútna seinkunn á gögnum.
Hægt er að skrá sig í Premium áskrift til að fá rauntímagögn með því að fylgja þessum leiðbeiningum.

Ef vandamál koma upp með innskráningu eða nýskráningu er hægt að hafa samband við help@kodi.is