Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 30 Next »

KODIAK Excel Not Working

Einkenni: KODIAK Excel virkar ekki.

Orsök: Ekki er búið að setja inn alla þá hluti sem þurfa að vera til staðar svo að KODIAK Excel virki.

Lausn:   Install the pre-requisite:

Office 2007 SP1
.NET Framework 2.0 & 3.0
Office Primary Interop
VSTO runtime (Visual Studio Tools for Office)

Föll eru ekki að virka fyrir mig en runur virka? 

Það geta verið nokkrar ástæður fyrir því að föll virka ekki og því mismunandi skref sem þarf að stíga við greiningu á vandamálinu. Hér að neðan er listi yfir skref sem mögulega geta hjálpað:

  1. Byrjið á að uppfæra KODIAK Excel [Update KODIAK Excel] og endurræsa svo Excel (passa að loka öllum tilvikum af Excel).
  2. Athuga hvort vandamálið er bundið við þessa ákveðnu tölvu  eða hvort föll virka almennt ekki. Ef föll eru ekki að virka hjá öðrum er best að hafa samband við Kóða vegna vandamálsins (help@kodiak.is).
  3. Undir C:\Users\[USER NAME]\AppData\Roaming\Kodi\KodiakExcel er skrá sem heitir GeniusFunctions.dna. Prufa má að breyta nafni skráarinnar og uppfæra KODIAK Excel [Update KODIAK Excel, sbr. skref 1].


#VALUE? Birtist í sellunum

Einkenni: Þetta merkir að upp kom villa, til þess að fá raunverulegu villuna þá þarf að fylgja neðangreindum skrefum:

Orsök: Excel birtir #VALUE þegar KODIAK Excel skilar villu.

Lausn: Farðu í Kodiak-> Settings og Advanced flipann og hakaðu í Log function and query activity.

Ýttu á ok veldu Refresh All.
Farðu aftur í Kodiak -> Settings og Advanced flipann en í þetta sinn veldu View function and query calls. Nú ættir þú að fá raunverulegu villuna í Result dálkinum.

#NAME?  Birtist í sellunum

Einkenni: Það er #NAME í sellu þar sem KODIAK Excel fall er.

Orsök: Þetta merkir að Excel finni ekki fallið sem verið er að kalla á. Það kann að vera að KODIAK Excel hafi ekki verið uppsett alveg rétt.

Lausn: Farðu í File -> Options og Add-ins flipann 

Þar undir "Active Application Add-ins" á að vera "KODIAK Excel Addin"
Ef svo er ekki þá skal velja "Excel Addins-ins" í fellilistanum neðst í glugganum þar sem stendur "Manage" og velja "Go".
Ef "KODIAK Excel Addin" er í listanum skal haka við checkboxið. Annars velja "Browse..." og finna skrá sem heitir "GeniusFunctions.xll" sem
ætti að vera undir "C:\Users\NOTENDANAFN\AppData\Roaming\Kodi\KodiakExcel\".
Síðan þarf að endurræsa Excel. Muna eftir að loka öllum Excel gluggum.

Error creating query Bad parameter type

Einkenni Þú færð villuna Error creating query: Bad parameter type. Microsoft Office Excel is expecting a different kind of value than what was provided.

Orsök Excel leyfir ekki köll í föll þar sem inntakið er strengur sem er lengri en 255 stafir.

Við höfum séð þessa villu þegar verið var að reyna að kalla í fall í KODIAK Excel með input parameter streng sem er með fleiri en 255 characters. Þetta er í raun eitthvað sem við getum ekkert gert í. Það er ekki hægt að kalla í excel fall með fleiri en 255 characterum í streng.

Lausn  Engin lausn.

KODIAK Excel Update does not work - "UnauthorizedAccessException"

Einkenni Þegar reynt er að uppfæra KODIAK Excel með Update Genius kemur alltaf villugluggi:

Orsök Villan kemur vegna réttindastillinga í Windows 7.

Notandi fær Access denied villu þegar hann keyrir KODIAK Excel Update. Ástæðan er að ef excel er ekki keyrt upp í „Run as Administrator“ er KODIAK Excel ekki með skrifréttindi í Program Files möppur. Notandinn er local Admin á vélina.

Lausn Til að fá KODIAK Excel Update til að keyra án villlu þarf að fara inn í C:\Program Files (x86)\Microsoft Office\Office14\ hægri smella á EXCEL.EXE og velja „Run as Administator“.  Velja svo update í KODIAK Excel.

KODIAK Excel Update does not work - "Cannot run the macro 'CleanMetaDataWorkSheetsOpen' the macro may not be available in this workbook or all macros may be disabled".

Einkenni

Þú færð villu svipaða þessari í útgáfu KODIAK Excel 2007 fyrir Office 2007.
System.Runtime.InteropServices.COMException (0x800A03EC)
Cannot run the macro XXX. The Macro may not be available in this workbook.
eða CleanMetaDataWorkSheetOpen Failed

Orsök

KODIAK Excel VBA kóðinn er ekki að virka. Þetta getur verið af því að uppsetning á KODIAK Excel er röng eða KODIAK Excel hefur ekki hlaðist upp rétt. Þá er hægt að leysa það með lausninni hér að neðan.

Lausn

  1. Farðu í Office merkið uppi í vinstra horninu, veldu Excel Options, Add-Ins, Settu drop down boxið á Excel Add-ins (það er default) og ýttu á GO...,
    Í glugganum sem kemur upp þar átt þú að sjá Genius2. Ef ekki þá má vera að það sé vandamálið.

  2. Farðu í browse...,
    (Það þarf að vera kveikt á Show Hidden Files and Folders í Control Panel - Folder Options - View)

    1. Í Windows XP:
      C:\Documents And Settings\<user>\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART

    2. Í Vista
      C:\Users\<user>\AppData\Roaming\Microsoft\Excel\XLSTART

  3. Tvísmelltu á Genius3 og smellið á OK

Og allt á að vera í lagi.

Hugsanlega gæti þurft að gera þetta líka fyrir GeniusExcelAddIn á sama stað.

Could not find file

Einkenni

Notandi fær eftirfarandi villu þegar hann ræsir Excel:
System.IO.FileNotFoundException: Could not find file 'C:\Documents and Settings\<USER>\Application Data\Mentis\GeniusExcel\geniusexcelsettings.xml'

at System.iO ... 

Orsök 

Vandamálið er í raun nákvæmlega það sem villan er að segja. Þessa skrá, GeniusSettings.xml vantar á sinn stað.

Lausn

Fáðu skrána hjá einhverjum þar sem KODIAK Excel virkar eðlilega og settu inná þessa slóð sem kvartað er yfir:
XP:
C:\Documents and Settings\<USER>\Application Data\Kodi\KodiakExcel\
Vista
'C:\<USER>\App Data\Roaming\Kodi\KodiakExcel\

Error creating query

Einkenni

Þú færð villuna Error creating query: Unable to open http://localhost:8080/GeniusExcel/Default.aspX?svr=Server&svc=Service&op=Operation&cols=0,1,2,3&p0=Param1. Cannot locate the internet server or proxy server.

Orsök

Vandamálið er að KODIAK Excel notar ekki lengur port 8080. Excel á að sjá um að uppfæra allar skrár og breyta portum í nýja portnúmerið en gerir það stundum ekki.

Lausn

Fyrir XP notendur:
Það sem þú þarft að gera er að fara í
C:\Documents and Settings\<user>\Application Data\ og henda MensMentis möppunni
Fara svo í
C:\Documents and Settings\<user>\Application Data\Mentis\GeniusExcel og henda öllu í þeirri möppu
Fara svo
C:\Documents and Settings\<user>\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART og henda öllu í þeirri möppu líka
Opnaðu svo excel, lokaðu því og opnaðu aftur.
Fyrir VISTA notendur:
Það sem þú þarft að gera er að fara í
C:\Users\<user> \AppData\Roaming\ og henda MensMentis möppunni
Fara svo í
C:\Users\<user> \AppData\Roaming\Mentis\GeniusExcel og henda öllu í þeirri möppu
Fara svo
C:\Users\sp99gkk\AppData\Roaming\Microsoft\Excel\XLSTART og henda öllu í þeirri möppu líka
Opnaðu svo excel, lokaðu því og opnaðu aftur.

Exception rethrown at[0]

Villumelding.

Lýsing
Vandamálið er tengt exportinu af netinu yfir í Excel og það er eitthvað sem við getum því miður ekkert gert við, vandamálið liggur hjá Microsoft Excel. Þegar töflunni er exportað af netinu yfir í Excel þá ræsir netið upp excelinn án allra add-ins sem veldur þessari villu.

Viðbrögð:

 Það sem þarf að gera er að vista skjalið niður, eftir að búið er að exporta yfir í Excel af netinu, loka skjalinu og opna það aftur.
Þá opnast excelinn eðlilega og allar tengingar haldast og þá er hægt að vinna með upplýsingarnar sem exportað var af netinu.

When Export to Microsoft Excel is used then KODIAK Excel does not work.

Einkenni

Þegar farið er í Internet Explorer hægri smellt og valið Export to Microsoft Excel. Við það opnast Excel með þeim gögnum sem var verið að export-a.
Ef hægri smellt er í Excel skjalinu þá kemur upp neðangreind villa;

Orsök

Villan kemur upp vegna þess að þegar Excel er ræstur með þessum hætti þá er engum VBA kóða hlaðið upp með honum. Þetta er ekki villa í KODIAK Excel heldur er þetta hegðunin á milli Internet Explorer og Excel.

Lausn

Með því að vista skjalið, loka Excel og opnað skjalið svo aftur þá losnar maður við þessa hegðun. ATH! Ekki er nóg að loka skjalinu.

KODIAK Excel flipinn birtist ekki í Excel

Einkenni

Hvorki Add-Ins né KODIAK Excel flipinn birtist í Excel 2007 og ég er með Excel Addin 3.2 (þessi lausn getur einnig virkað fyrir Excel Addin 2.0.7).

Orsök

Þegar Excel fer niður af óeðlilegum orsökum eða það er "drepið" í Windows Task Manager þá á Excel til að skrá viðbætur óvirkar til þess að koma í veg fyrir að Excel stoppi aftur.

Lausn

Fyrsta skref er að fara í Office merkið uppi í vinstra horninu, velja Excel Options og smella á Add-Ins. Ef að KODIAK Excel er undir Disabled Application Add-ins (neðst í listanum) þá þarf að velja Disabled Items í rúllugardínunni neðst á skjánum við hliðina á Manage og ýta á Go... Þar er KODIAK Excel valið í listanum og ýtt á Enable. Nú þarf að velja COM Add-ins í sömu rúllugardínu og ýta aftur á Go...
haka síðan við KODIAK Excel og staðfesta.
Ef að KODIAK Excel er ekki undir Disabled Application Add-ins heldur Inactive Application Add-ins þá er nóg að fara bara í COM Add-ins og ýta á Go..., haka í KODIAK Excel og staðfesta.

GeniusExcelAddin.xla

 could not be found.

Einkenni

Eftirfarandi villa kemur upp þegar Excel er ræst.

Orsök

GeniusExcelAddin.xla hefur að öllum líkindum verið sett handvirkt inn.

Lausn

Fara þarf í Excel Options og velja þar Add-Ins. Neðst þar skal velja COM Add-Ins og ýta á Go...
Eitt af því sem hakað er við í valmyndinni sem opnast vísar á slóðina sem gefin er upp í villuskilaboðunum. Með því að velja hluti í listanum þá birtist slóðin fyrir neðan. Fjarlægja þarf hakað hjá þeirri viðbót sem vísar á rétta slóð. Þegar það er gert mun Excel spyrja hvort það eigi að fjarlægja viðbótina þar sem skráin finnst ekki og er þá smellt í Yes.
Excel þarf svo að endurræsa og ætti þá villan ekki að koma aftur.

KODIAK Excel er að frjósa og krassa hjá notendum

Einkenni

Yfirleitt lýsir vandamálið sér þannig að notandi hefur nokkur skjöl opin og oft eru þau stór og mikil. Notandinn skilur þessi skjöl eftir opin þegar hann fer heim og kemur að þeim frosnum um morguninn eftir og þarf hann þá að skjóta þau niður og opna upp á nýtt.

Orsök

Vandamálið tengist NOW() og TODAY() föllunum sem eru innbygð föll í Excel.

Lausn

Það er einföld laus á þessu vandamáli. Notandi á að nota GeniusNow() og GeniusToday() í staðin fyrir NOW() og TODAY().

Nánari upplýsingar

Ástæðan er semsagt sú að á miðnætti fara öll skjöl sem eru opin hjá öllum notendum að uppfæra sig samtímis. Þetta veldur gríðarlegu álagi á Genius þjónana og flest, ef ekki öll skjöl fara í endalausa bið.

KODIAK Excel and Windows 7 64 Bit        

Ef þessi villa kemur upp þá er notandi líklega  með 64 bita stýrikerfi en ekki 32 bita (kanna það hjá notanda)
Ef notandi er með 64 bita stýrikerfi þá þarf að copy´a KODIAK Excel möppuna  úr C:\Program Files (x86)\Mentis\ og vista hana á sama stað undir C:\Program Files\Mentis\
Ef notandi er 32bita þá þarf ekkert að gera.

Proxy settings 

Proxy stillingar í GE - villan system.Net.WebExeption Unable to connect to the remote server --> System.Net.Sockets.SocketException: No connection could be made because the target machine actively refused it xxx.xxx.xxx.xxx:80
Þegar þessi villa kemur upp hjá notanda sem er að uppfæra GE þá er vandamálið væntanlega Proxy stillingar.

LAUSN

Þarf að afrita proxy slóðina sem er í IE - tools - internet options - connections - LAN settings og setja hana inní Genius settings. Opna Genius settings flipann og velja Advance flipann þar og haka við proxy settings og afrita slóðina úr IE yfir í Address ásamt portnúmerinu með tvípunkti á milli. T.d væri okkar stilling
proxy.kodiak.is:8080

System.TypeInitialzationExeption: The type initializer for 'Mentis.Genius.GeniusExcel.MetaDataManager' threw an exception. Root element is missing 

Einkenni

þegar villa sem lítur svona út kemur upp við að opna Genius skjal
eða þegar þú gerir update Genius

Orsök

Config skráin er ónýt og orsök óljós.

Lausn

Notandi þarf að fara hingað inn C:\Documents and Settings\"user"\Application Data\Mentis\GeniusExcel og eyða 3 skrám sjá mynd hérna að neðan rauðmerktar, en eftir það þarf notandi að setja inn sýnar stillingar aftur.
Þessar stillingar finnur notandi undir Genius Settings og þar eru serverarnir sem hann hefur aðgang að en bara áður en hann eyðir config skránnum út.

Sjá hérna

ef hann þarf að setja það upp aftur eru urlin hérna
url: http://genius.livemarketdata.com/genius/webservices/excelservice.asmx


Runtime error

Villugreining

Ná í nánari villulýsingu með því að framkalla villuna með Excel og VB studio opið :
Til þess að hægt sé að framkalla villuna með Excel og Visual Basic gluggann opinn. Þú opnar maður visual basic gluggann með því að ýta á Alt + F11 í Excel, expandar svo Genius3 og GeniusExcelAdin.Ef að Genius3 byður um lykilorð þá er það "coolio". Hugmyndin er sú að mögulega fáir þú nákvæmari villu þegar að visual basic er opið. 
Opna Excel, Ýta á Alt + F11, Expanda Genius3 og slá inn lykilorð ef um það er beðið, framkalla svo villuna skv lýsingu frá notenda. 
Það má vera að visual basic glugginn stökvi eitthvað til og sýni þér línuna í kóða þar sem villan er að gerast.

Eru öll reference í lagi :

Þú gerir þetta með því að opna aftur Visual Basic gluggann Alt + F11. Þú expandar Genius3 - Modules og tvísmellir á Helpers eða opnar bara einhvern klasa. Því næst er farið í Tools og References, lykilorðið er coolio, og athugar hvort það standi Missing: fyrir framan einhvern þeirra. Ef svo er, þá þarf ég að vita fyrir framan hvaða hlut stendur missing. 

Ef ekkert að ofan skilar niðurstöðu :

Þá væri gott að fá allt sem er í eftirfarandi möppum hjá notandanum svo sérfræðingarir kerfisins geti sett allt upp hjá sér, nákvæmlega eins og er hjá notandanum, og framkallað villuna :
C:\Documents and Settings%user%\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART (þessar slóður gætu verið rangar, ég man ekki hver hún er nákvæmlega í XP)
C:\Documents and Settings%user%\Application Data\Microsoft\Mentis\GeniusExcel
og  C:\Program Files\Mentis\Genius Excel


Security settings Your security settings do not allow this procedure to run í Office 2007

Einkenni

Villan "Your security settings do not allow this procedure to run í Office 2007" birtist.

Orsök

Öryggisstillingar í Excel leyfa ekki Genius Excel að keyra rétt.

Lausn

Office 2003:
To change your security setting:
Select Tools - Macro - Security.
Click the 'Trusted Sources' tab
Place a checkmark next to 'Trust access to Visual Basic Project.'
Office 2007:
Þú leysir þetta með því að fara í Office merkið uppi í vinstra horninu á Excel, velur excel options, Trust Center, Trust Center Settings..., Macro Settings og setur hak í Trust access to the VBA project object model.

The type initializer for...

Einkenni

Þú færð villuna:
The type initializer for 'Mentis.Genius.GeniusExcel.MetaDataManager' threw an exception. --> System. NullReferenceException: Object reference not set to an instance of an object. 

Orsök

Notendur sem voru með gamla Genius Excel en settu svo upp útgáfu 3 eða 3.2 fá stundum þessa villu. Ástæðan er sú að skráin sem gamla Genius Excel notaði til að halda utan um skráða servera er ennþá til. Nýji Genius Excel er að reina að lesa þessa skrá en nær því ekki.

Lausn

Hentu Genius möppunni héðan:
XP:
C:\Documents and Settings\<user>\Application Data\MensMentis\
Vista
C:\Users\sp99gkk\AppData\Roaming\MensMentis\
Skráin inní henni er sú sem er að trufla.

Unable to set...

Einkenni

Þú færð Run-time error '1004' Unable to set the installed property of the AddIn class.

Orsök

Excel finnur ekki Excel Dna Excel addin srkánna.

Lausn

Það þarf að fara í Office merkið uppi í horninu, velja Excel Options, Fara í Add-Ins flipann, velja Exel Add-ins og Go... og browsa á skránna C:\Program Files\Mentis\Genius Excel\ExcelDna.xll.

Update Failed AD

Einkenni

Þú færð eftirfarandi villu þegar þú reynir að uppfæra metadata eða bætir inn nýjum server sem notar Active Directory Authentication.
System.Exception: Update failed. It is recomended that you restart Excel and try again. System.NullReferenceException: Object reference not set to an instance of an object.
at MensMentis.Genius.Engine.UserWebMethodAccessAgent.GetUserWebServiceStringCollection(String userID, String applicationID, String proxyID, Boolean verifyProxy, Boolean checkApplication) in C:\Vinna\VSS\MensMentis.Genius.Engine\MetaData\UserWebMethodAccessAgent.cs:line

Orsök

Notandi hefur ekki aðgang að neinu.

Lausn

Farðu inná Genius Editorinn og gefðu notandanum aðgang að einni eða fleiri þjónustum og reindu aftur.

Villa í ræsingu Excel eftir uppfærslu á Genius Excel

Einkenni

Villa kemur upp þegar notandi keyrir upp Excel í fyrsta skipti eftir að hafa uppfært Genius Excel upp í útgáfu 3.2.

Orsök

Skráin sem geymdi stillingar fyrir notanda í Genius Excel 2.0.7 er skemmd og því ekki hægt að lesa hana.

Lausn

Notandi þarf að fjarlægja XML skrá sem er vistuð á neðangreindri slóð.
Windows XP og eldri:
C:\Documents and Settings_<User>_\Application Data\MensMentis\Genius
Windows Vista:
C:\Users_<User>_\AppData\Roaming\MensMentis\Genius

Villa þegar hægrismellt

Einkenni

Þú fær villu sem líkist þessari hvert skpti þegar þú hægrismellir í Excel:
RegisterMenuHelper Failed. System.Runtime.InteropServices.COMException (0x800A03EC): Cannot run the macro 'RegisterMenuHelper'. The macro may not be available in this workbook or all macros may be disabled.

Orsök

Þetta þýðir það að Excel finnur ekki Genius.xla addinið þó það sé í ExcelStart möppunni.

Lausn

Þú þarft að fara í Office merkið -> Excel Options -> Add-Ins. Velja Excel Add-ins í Manage: og smella á Go.... Velja svo Browse og browsa á XLSTART möppuna sem er hér í XP:
C:\Documents And Settings\<User>\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART
og hér í vista:
C:\Users\sp99gkk\AppData\Roaming\Microsoft\Excel\XLSTART
tvísmella svo á Genius.xla. Endurræstu svo Excel og athugað hvort villan komi nokkuð aftur. Það eru góðar líkur á að það komi 2X 'Genius Functions and Queries' núna, til að lostna við það farðu aftur í Office merkið -> Excel Options -> Add-Ins. Velja Excel Add-ins í Manage: og smelltu á Go.... og taktu hakkið við Genius AF. Ýttu á ok, hægrismelltu einhverstaðar á skjal og athugaðu hvort 'Genius Functions and Queries' komi bara einu sinni og að villan komi ekk



Error CS0006: Metadata file 'C:\Program Files(x86)\Mentis\Genius Excel\Mentis.Genius.GeniusExcel.dll' could not be found


Einkenni

Við að ræsa Excel 2010 kemur upp villugluggi með neðangreindri villu

 


Orsök

Genius er að reyna að ræsa upp Genius fyrir Excel 2007

Lausn

Taka þarf Genius út af vélinni. Eftir uninstall þarf að finna möppuna C:\Users\[ÞITT NOTENDANAFN]\AppData\Roaming\Mentis\GeniusExcel og eyða henni af vélinni. Þá ætti að vera hægt að ræsa Excel án þess að fá Genius villur.

Eftir þetta þarf svo að setja aftur inn Genius útgáfu 4.0.7 eða nýrri.

Ef allt annað bregst

Einkenni

Áður óþekktar villur í Genius Excel

Orsök

Það veit enginn

Lausn

  1. Taka Genius Excel út af vélinni.
    Uninstall á KODIAK Excel í Add remove programs:
  2. Keyra upp Excel án þess að hafa GE inni

    Henda svo út Genius skránum sem eru hérna:
    C:\Documents and Settings\<user>\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART

  1. Ef upp kemur villa eins og þessi þá eru augljóst að einhverjar leifar af GE hanga ennþá inni og þær þarf að hreinsa áður en ný útgáfa er sett upp.

    Farðu í Excel Options -> Add-Ins. Undir Active Application Add-ins má væntanlega finna GE ennþá inni.

  1. Veldu Excel Add-ins í Manage fellivalmyndinni og ýttu á Go.
  2. Taktu hakið af öllu sem heitir Genius í glugganum sem birtist.
  3. Siðan skal endurræsa Excel.
  4. Ekki skal setja inn GE að nýju fyrr en Excel ræsir villulaust.

Uppfærsla úr Excel 2007 í Excel 2010

Einkenni

Eftir uppfærslu á Excel og Genius virka gömul skjöl ekki. Excel föllin eru enn að vísa í gamla Genius

Orsök

Genius skrárnar eru á nýjum stað og Excel áttar sig ekki á breytingunni

Lausn

  1. Opnið skjal búið til í Excel 2007
  2. Veljið cellu með genius formúlu
  3. Ljómið strenginn fyrir framan fall heitið og afritið (ctrl+c). Dæmi 'C:\Users\[ÞITT NOTENDANAFN]\AppData\Roaming\Microsoft\Excel\XLSTART\GeniusExcelAddin.xla'!
  4. Farið út úr cellunni
  5. Veljið "find and replace" (ctrl+h)
  6. í "find what:" boxið fer strengurinn sem var afritaður í skrefi 3.
  7. "replace with" boxið á að vera tómt
  8. í "within:" boxið á að velja Workbook
  9. Veljið "Replace all"

Excel Crashes when Saving

Symptoms

Excel crashes when saving an Excel document with Kodiak Queries.

Cause

A Kodiak Query has been added to the document and deleted but the underlying connection has not be properly deleted.

Solution

  1. Choose the DATA Tab.
  2. Choose "Connections" (not "Existing Connections")
  3. Choose "Click here to see where the selected connections are used" for each connection in the top list.
  4. Remove any connection that does not have a valid location.


Excel Crashes

Symptoms

Excel Crashes in complex documents.

Cause

Multithreaded functions can behave unexpectedly with some complex documents.

Solution

  1. Open KODIAK Settings
  2. Choose the Advanced tab
  3. Turn off "Use multithreaded functions" by unchecking the checkbox.

The given key was not present in the Dictionary

Symptoms

When calling a query Excel only displays this message.

Cause

The GeniusData.xml file is corrupt

Solution

  1. Close Excel
  2. Delete the GeniusData.xml file (found in the C:\Users\[USER NAME]\AppData\Roaming\Kodi\KodiakExcel folder).
  3. Open Excel and select Functions and Queries from the KODIAK menu
  4. Excel tell you that there is no server defined and asks if it should connect to the default server. Select Yes
  5. After Excel has connected to the server, right click on the server and select properties
  6. Under Authentication, enter your username and password and click update

Now KODIAK Excel should work as expected

GeniusFunctions.xll Add-In Loader

Symptoms

Við stofnun hjá notendum sem skrá sig inná terminal þjóna kemur villugluggi

Cause

Verið er að setja inn ranga útgáfu af KODIAK Excel.

Solution

Fara þarf á Downloads

Veljið þá útgáfu sem er efst í listanum (RECOMMENDED)

  • No labels