Umsjónarmaður notenda getur búið til nýja notendur innan kerfisins. Einnig getur hann breytt aðgangi þeirra notenda sem fyrir eru í kerfinu og gert þá óvirka.
Búa til nýjan notanda
...
2. Fylltu inn viðeigandi upplýsingar í boxið sem opnast.
Nafn | Fullt nafn notanda |
Notandanafn | Nafn notandans innan kerfisins |
Lykilorð | Lykilorð notanda |
Netfang notanda | |
RoleID | Tegund aðgangs; Umsjónarmaður notenda(User Creator), umsjónarmaður útboða(Admin), eignastýringaraðili(Asset Management) eða sölumaður(Sales). |
Ýttu á 'Skrá' þegar allar upplýsingar hafa verið skráðar og þá hefur aðgangur fyrir nýjan notanda verið skráður.
...
Ef óvirkja á aðgang notandans er það hægt með því að smella á 'Óvirkja'. Hægt er að endurvirkja aðgang notandans hvenær sem sé þess óskað.