Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Til þess að búa til nýja spurninga þarf að ýta á "Bæta við spurningu" sem finna má neðst til vinstri innan hvers kafla. Fyrir hverja spurningu er hægt að skrifa nafn hennar og lýsingu á þremur tungumálum, skilgreina merki/tag sem hægt er að kalla á síðar í gegnum þjónustur, flokkun spurningar t.d. áhættusækni, tímalengd o.fl., tegund spurningar sem gæti verið textbox, radiolist, radiomatrix, checboxlist o.fl. eftir því sem á við að hverju sinni. 
Hægt er að haka í "Verður að svara" en þá birtist sú spurning stjörnumerkt á spurningalistum og ekki er hægt að skilja spurninguna eftir ófyllta/ósvaraða þegar þeim spurningalista er síðar vistað og lokað.Image Removed  Hakið "Nota hæsta gild í svari" breytir útreikningi á spurningunni á þann veg að í stað þess að reikna meðaltal af mögulegum svörum þá er valið hæsta gildi af þeim sem valin voru.  Þetta á einungis við fyrir "CheckboxList" spurningar.


Image Added


Valmöguleikar

Hægt er að búa til nýjan valmöguleika fyrir spurningu sem er af gerðinni radiolist, radiomatrix, checkboxlist, checkboxmatrix eða dropdown. Hægt er að skilgreina hversu mörg stig hver svarmöguleiki gefur í hvaða fjárfestingastefnu.

...