/
Eigendaskipti

Eigendaskipti

Með eigendaskiptum er hægt að skrá í hluthafaskrá viðskipti sem verða á útgefnum hlutum fyrirtækisins.

Nauðsynlegt er að velja hvort eigendaskiptin teljist til sölu eða framsals og skrá dagsetninguna.

Dagsetningin má ekki vera eldri en nýjasta færslan í [Þróun hlutafjár]

Velja þarf flokk hluta til grundvallar viðskiptanna og fjölda hluta.

Þá er hægt að ráðstafa hlutunum, ýmist á nýjan hluthafa eða núverandi, íslenskan eða erlendan.

Þegar eigendaskiptin eru staðfest þá verður til færsla í þróun hlutafjár og hluthafaskráin breytist.

 

Related content

Stofnun hluthafaskrár
Stofnun hluthafaskrár
More like this
Arðgreiðslur
Arðgreiðslur
More like this
Innskráning og notendur
Innskráning og notendur
Read with this
Eyða viðskiptavinum
Eyða viðskiptavinum
More like this
Raðnúmer
Raðnúmer
Read with this
Hluthafaskrá
Hluthafaskrá
More like this