Dæmaskjöl sem sýna notkun á KODIAK Excel þjónustum.
Sýnishorn | Skjal | ||||
---|---|---|---|---|---|
ESGReport Skjal með upplýsingum úr sjálfbærnisskýrslum fyrirtækja á markaði.
|
Rates Skjal með upplýsingum hvernig sækja á vexti gjaldmiðla, t.d. LIBOR, REIBOR, EURIBOR o.fl.
| |||||
GemmaQ GEMMAQ kynjakvarði. |
| ||||
NasdaqOMSXSummary Skjal sýnir upplýsingar um viðskipti í Nordic Exchange. Meðal annars runur og |
föll með viðskiptum með ákveðið félag eða á ákveðnum degi eða dagsbili, viðskipti á ákveðnum undirmarkaði, öll gildandi tilboð með ákveðið félag o.s.frv.
|
NasdaqOMXPrices Skjal með upplýsingum um rauntímaviðskipti í Nordic Exchange.
| |||||
ClosingPrices Skjal með upplýsingum um dagslokaverð bréfa í Nordic Exchange
|
BrokerStatistic Skjalið sýnir upplýsingar um þátttakendur í Kauphöllinni. Meðal annars magn, veltu, meðalverð og fjölda viðskipta.
| |||||
BondsCalc - BondsInfo Skjal sem sýnir upplýsingar um forsendur skuldabréfa. Skjalið sýnir einnig notkun á föllum og runum fyrir útreikninga á ávöxtunarkröfu, núvirði, binditíma o.f.l.
| |||||
BondsYields Skjal með upplýsingum um ávöxtunarkröfu skuldabréfa miðað við viðskipti í NASDAQ OMX Iceland
| |||||
BondsIndex |
Skjal með upplýsingum um skuldabréfavísitölur. Sýnir meðal annars nýjasta gildi og þróun. |
|
Currencies Skjalið sýnir veltu á millibankamarkaði með gjaldeyri, gengisvísitölur og gengi helstu gjaldmiðla gagnvart ISK. |
| ||||
Financials Skjal sem sýnir notkun á föllum og runum fyrir möppuna Financials. Sýnir meðal annars ársreikninga óskráðra fyrirtækja og samanburð á lykiltölum. Þá sýnir skjalið einnig lista fyrirtækja eftir ÍSAT flokkum. |
| |||||
Funds Skjalið sýnir gengi og ávöxtun verðbréfasjóða. Nýjustu útgáfu af Excel (Excel 2021 eða Office 365) þarf til þess að allir eiginleikar dæmaskjalsins virki.
| |||||
NasdaqOMXIndex Skjal með upplýsingum um hlutabréfavísitölur. Það sýnir meðal annars nýjasta gildi og þróun hverrar vísitölu. |
| ||||
Questor Skjal sem sýnir notkun á föllum og runum fyrir möppuna Questor. Meðal annars árs- og árshlutareikninga fyrirtækja á markaði og samanburður á lykiltölum. |
|
Arftaki LIBOR - LIBOR alternative rates Skjal sem sýnir hvernig á að sækja nýju LIBOR alternative rates. |
|