Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Table of Contents

KODIAK Excel Not Working

Einkenni: KODIAK Excel virkar ekki.

Orsök: Ekki er búið að setja inn alla þá hluti sem þurfa að vera til staðar svo að KODIAK Excel virki.

Lausn:   Install the pre-requisite:

Office 2007 SP1
.NET Framework 2.0 & 3.0
Office Primary Interop
VSTO runtime (Visual Studio Tools for Office)

...

Einkenni Þegar reynt er að uppfæra KODIAK Excel með Update Genius kemur alltaf villugluggi:

Image Modified

Orsök Villan kemur vegna réttindastillinga í Windows 7.

...

KODIAK Excel flipinn birtist ekki í Excel

Einkenni

Hvorki Add-Ins né KODIAK Excel flipinn birtist í Excel 2007 og ég er með Excel Addin 3.2 (þessi lausn getur einnig virkað fyrir Excel Addin 2.0.7).

Orsök

Þegar Excel fer niður af óeðlilegum orsökum eða það er "drepið" í Windows Task Manager þá á Excel til að skrá viðbætur óvirkar til þess að koma í veg fyrir að Excel stoppi aftur.

Lausn

Fyrsta skref er að fara í Office merkið uppi í vinstra horninu, velja Excel Options og smella á Add-Ins. Ef að KODIAK Excel er undir Disabled Application Add-ins (neðst í listanum) þá þarf að velja Disabled Items í rúllugardínunni neðst á skjánum við hliðina á Manage og ýta á Go... Þar er KODIAK Excel valið í listanum og ýtt á Enable. Nú þarf að velja COM Add-ins í sömu rúllugardínu og ýta aftur á Go...
haka síðan við KODIAK Excel og staðfesta.
Ef að KODIAK Excel er ekki undir Disabled Application Add-ins heldur Inactive Application Add-ins þá er nóg að fara bara í COM Add-ins og ýta á Go..., haka í KODIAK Excel og staðfesta.

GeniusExcelAddin.xla

 could not be found.

Einkenni

Eftirfarandi villa kemur upp þegar Excel er ræst.

Orsök

GeniusExcelAddin.xla hefur að öllum líkindum verið sett handvirkt inn.

Lausn

Fara þarf í Excel Options og velja þar Add-Ins. Neðst þar skal velja COM Add-Ins og ýta á Go...
Eitt af því sem hakað er við í valmyndinni sem opnast vísar á slóðina sem gefin er upp í villuskilaboðunum. Með því að velja hluti í listanum þá birtist slóðin fyrir neðan. Fjarlægja þarf hakað hjá þeirri viðbót sem vísar á rétta slóð. Þegar það er gert mun Excel spyrja hvort það eigi að fjarlægja viðbótina þar sem skráin finnst ekki og er þá smellt í Yes.
Excel þarf svo að endurræsa og ætti þá villan ekki að koma aftur.

KODIAK Excel er að frjósa og krassa hjá notendum

Einkenni

Yfirleitt lýsir vandamálið sér þannig að notandi hefur nokkur skjöl opin og oft eru þau stór og mikil. Notandinn skilur þessi skjöl eftir opin þegar hann fer heim og kemur að þeim frosnum um morguninn eftir og þarf hann þá að skjóta þau niður og opna upp á nýtt.

Orsök

Vandamálið tengist NOW() og TODAY() föllunum sem eru innbygð föll í Excel.

Lausn

Það er einföld laus á þessu vandamáli. Notandi á að nota GeniusNow() og GeniusToday() í staðin fyrir NOW() og TODAY().
Ástæðuna má finna hér: http://mentis.is/DesktopDefault.aspx?tabid=152#9

Nánari upplýsingar

Ástæðan er semsagt sú að á miðnætti fara öll skjöl sem eru opin hjá öllum notendum að uppfæra sig samtímis. Þetta veldur gríðarlegu álagi á Genius þjónana og flest, ef ekki öll skjöl fara í endalausa bið.

KODIAK Excel and Windows 7 64 Bit        

Ef þessi villa kemur upp þá er notandi líklega  með 64 bita stýrikerfi en ekki 32 bita (kanna það hjá notanda)
Ef notandi er með 64 bita stýrikerfi þá þarf að copy´a KODIAK Excel möppuna  úr C:\Program Files (x86)\Mentis\ og vista hana á sama stað undir C:\Program Files\Mentis\
Ef notandi er 32bita þá þarf ekkert að gera.

Proxy settings 

Proxy stillingar í GE - villan system.Net.WebExeption Unable to connect to the remote server --> System.Net.Sockets.SocketException: No connection could be made because the target machine actively refused it xxx.xxx.xxx.xxx:80
Þegar þessi villa kemur upp hjá notanda sem er að uppfæra GE þá er vandamálið væntanlega Proxy stillingar.

LAUSN

Þarf að afrita proxy slóðina sem er í IE - tools - internet options - connections - LAN settings og setja hana inní Genius settings. Opna Genius settings flipann og velja Advance flipann þar og haka við proxy settings og afrita slóðina úr IE yfir í Address ásamt portnúmerinu með tvípunkti á milli. T.d væri okkar stilling
proxy.kodiak.is:8080

System.TypeInitialzationExeption: The type initializer for 'Mentis.Genius.GeniusExcel.MetaDataManager' threw an exception. Root element is missing 

Einkenni

þegar villa sem lítur svona út kemur upp við að opna Genius skjal
eða þegar þú gerir update Genius

Orsök

Config skráin er ónýt og orsök óljós.

Lausn

Notandi þarf að fara hingað inn C:\Documents and Settings\"user"\Application Data\Mentis\GeniusExcel og eyða 3 skrám sjá mynd hérna að neðan rauðmerktar, en eftir það þarf notandi að setja inn sýnar stillingar aftur.
Þessar stillingar finnur notandi undir Genius Settings og þar eru serverarnir sem hann hefur aðgang að en bara áður en hann eyðir config skránnum út.

Sjá hérna

ef hann þarf að setja það upp aftur eru urlin hérna
url: http://genius.livemarketdata.com/genius/webservices/excelservice.asmx

 

Runtime error

Villugreining

Ná í nánari villulýsingu með því að framkalla villuna með Excel og VB studio opið :
Til þess að hægt sé að framkalla villuna með Excel og Visual Basic gluggann opinn. Þú opnar maður visual basic gluggann með því að ýta á Alt + F11 í Excel, expandar svo Genius3 og GeniusExcelAdin.Ef að Genius3 byður um lykilorð þá er það "coolio". Hugmyndin er sú að mögulega fáir þú nákvæmari villu þegar að visual basic er opið. 
Opna Excel, Ýta á Alt + F11, Expanda Genius3 og slá inn lykilorð ef um það er beðið, framkalla svo villuna skv lýsingu frá notenda. 
Það má vera að visual basic glugginn stökvi eitthvað til og sýni þér línuna í kóða þar sem villan er að gerast.

Eru öll reference í lagi :

Þú gerir þetta með því að opna aftur Visual Basic gluggann Alt + F11. Þú expandar Genius3 - Modules og tvísmellir á Helpers eða opnar bara einhvern klasa. Því næst er farið í Tools og References, lykilorðið er coolio, og athugar hvort það standi Missing: fyrir framan einhvern þeirra. Ef svo er, þá þarf ég að vita fyrir framan hvaða hlut stendur missing. 

Ef ekkert að ofan skilar niðurstöðu :

Þá væri gott að fá allt sem er í eftirfarandi möppum hjá notandanum svo sérfræðingarir kerfisins geti sett allt upp hjá sér, nákvæmlega eins og er hjá notandanum, og framkallað villuna :
C:\Documents and Settings%user%\Application Data\Microsoft\Excel\XLSTART (þessar slóður gætu verið rangar, ég man ekki hver hún er nákvæmlega í XP)
C:\Documents and Settings%user%\Application Data\Microsoft\Mentis\GeniusExcel
og  C:\Program Files\Mentis\Genius Excel

...